Úrval - 01.12.1946, Síða 33

Úrval - 01.12.1946, Síða 33
PALESTÍNUMENN 31 forseta réttarins, sköllóttum, ibrezkum herforingja, endurtek- ur harðsvíraði túlkurinn með stökkkendum áherzlum. Hinn ákærði, sem er ungur Gyðingur frá Galileu, illa til reika og órakaður, leiðir ósjálf- rátt til samanburðar á honum og öðrum Galileu-Gyðingi, sem mætti sínum keisaralega dóm- ara hér í þessari borg, fyrir mörgum öldum. Þessi æsku- maður svarar ákveðnum og lát- lausum rómi, en munnur hans herpist saman og trúarlegur ákafi lýsir úr augunum: ,,Ég neita því ekki, að ég var viðriðinn lendingar hinna svo- kölluðu ólöglegu Gyðingainn- flytjenda, og ég ber ekki á móti því, að ég hafði vopn í fórum mínum og hefði beitt þeim gegn hverjum sem er — sama hvort verið hefði forsætisráðherra Bretlands eða bróðir minn — ef hann hefði reynt að hindra þessar lendingar. Ég bið engr- ar miskunnar og vænti hennar ekki, því að hvorttveggja er, að meðaumkunartilfinningin er utan getu og valdsviðs dómar- anna, og afrek mitt felur þakk- argjöldin í sjálfu sér.“ Við þetta svar sakbomingsins kemur furðusvipur á túlkinn, og hann hvæsir því í flýti út úr sér, að því er virðist í styttri þýðingu. Einn dómaranna star- ir sljólega fram hjá hinum á- kærða, inn í eitthvert ímyndað tómarúm þar fyrir aftan. Ann- ar lítur heimóttarlega á úrið sitt og skrúfar hettuna á sjálf- blekunginn sinn. Hinn þriðji, forseti réttarins, er sá eini þeirra, sem virðist bregða við orðin. Hann kyngir munnvatni sínu um leið og túlkurinn þagn- ar. Síðan tekur hann til máls og lýsir dómsniðurstöðu. Fram- sögn hans er tilbreytingarlaus en ívið skjálfrödduð: ,,... tíu ára fangelsi fyrir ólöglega hylmingu vopna, samkvæmt ákvæðum ... og ákvæðum ... og viðbótarákvæðum herlag- anna o. s. frv., o. s. frv., og fyrir hlutdeild í samsæri til þess að aðstoða við lendingu ólög- iegra innflytjenda og virka þátt- töku í þeim efnum, sem er brot á ... o. s. frv.“ Hvattur af gínandi byssu- hlaupi „bakvarðarins“ gengur hinn dæmdi maður niður af pallinum, í áttina til dyra. Vopn- aðir hermenn, sem setið hafa innan um áheyrendur, staðið við dyrnar eða gætt glugganna með vélbyssur í hendi, rjúka nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.