Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 34

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL upp til handa og fóta og slá hring um hann. Enda þótt leit- að hafi verið á öllum hér inni, áður en þeir fengu aðgang að húsinu, er nú aftur þreifað eftir grunsamlegum hlutum á konu hins sakfelda, um leið og hún gengur til móts við hann og réttir honum höndina brosandi. Hann þrýstir hönd hennar og brosir líka við, gengur síðan út um dymar og hristir þver- móðskulega af sér handfestu eins hermannsins. Hann er ekki eldri en tvítug- ur og hefir verið giftur í aðeins tvo mánuði. Af þeim tíma var hann eina viku samvistum með konu sinni, en hinar sjö hefir hann setið í óþrifaklefum Aere- fangelsisins og beðið dóms. Hann er fæddur og uppalinn í Palestínu, og fómarandanum fyrir málefnið hefir hann tekið að erfðum frá föður sínum, sem flýði úr sama fangelsi og gekk í Gyðingaherdeildina, í fyrri heimsstyrjöld. Afi hans var líka sama marki brenndur, því að hann var einn hinna fyrstu fífldjörfu Júða, sem fylltu Arabana undrun, með því að setjast að á mýraflákum lands- ins og vaða þar vatnselginn upp undir hendur, til þess að þurrka þessi landssvæði og gera þau plægingar- og sáning- arhæf. Eiginkona unga mannsins, þessi víllausa, óframfærna og brosandi æskukona, sem grípur eftir hönd hans, um leið og hann er færður burt í tíu ára fangelsisvist, hefir styrkt þetta hjónaband með eigin áræðis- verkum og þrautseigju. Hún er nýlega flutt frá Póllanai til Palestínu og kom hingað eftir að hafa tekið þátt í mótspyrnu- hreyfingu Gyðinga í Bialystok og í skæruliðasveitum á pólsku mýrunum. Ég fylgi henni heim á leið og rifja upp fyrir mér aragrúa af nærgöngulum blaðamanna- spurningum. Hvernig er þeirri eiginkonu innanbrjósts, sem sér á bak manni sínum í tíu ára fjarveru, eftir einungis einnar viku samvistir? „Við bjuggumst við þessu, áður en við réðum af að gift- ast,“ svaraði hún. „Það er sama sagan um þúsundir annarra. Við skoðum okkur sem nýja Gyðingakynslóð, meira en í bókstaflegri merkingu, þjóð- flokk, sem gegnir helgu hlut- verki við sköpun og uppeldi nýs lýðs. Við heiminn segjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.