Úrval - 01.12.1946, Side 37

Úrval - 01.12.1946, Side 37
PALESTÍNUMENN 35 ekki nema fáeina daga að kom- ast að raun um, að lífið þar átti ekki við mig. Ástæðurnar fyrir því eru dálitið sérvizkulegar. Hávaðaleysið í þorpinu, meðan allir sváfu, lagðist á mig eins og mara. Mig svimaði innan um stjömur himinsins, ýifur sléttu- úlfanna og minar eigin hugsan- ir. Þessar bölvaðar hugsanir eru eins og brimsalt lindarvatn fyr- ir sárþyrstan mann, eins konar mýrasóttarkelda, sem ég fæ aldrei hreinsað til botns. Allir þessir dauðu menn, sem ég hefi séð — allir þessir lifandi menn, sem ég hefi drepið . . . Á hinn bóginn var Aruttea-lífið of félagsbundið — nokkurs konar hjarðmannslíf — og ég hefi fengið nægju mina af samyrkju- búskap í fangabúðunum og með- al skæruliðanna. Svo þegar ég hafði glímt við samvizku mína í nokkrar vikur, flýði ég burt úr Kvutza. Ég gerði þó heiðar- iega tilraun ..." Hann scttist því næst að í Tel Aviv og sagðist ætla að hafa ofan af fyrir sér með snúninga- vinnu úti við, t. d. með því að selja ís á gangstéttunum eða einhverju því, sem gæfi honum tækifæri til að vera í marg- menní, vegna þess að „borgin er öðruvísi. Þar er maður innan um fjöldann en þarf samt ekki að vera einn af honum. Maður get- ur horfið á burt, hvenær sem er . . .“ „Horfið burt . . . Já, sú til- finning kemur yfir mann, mitt í glaðværð götunnar. Övæntur vélarsmellur í nálægum bíl kem- ur öllu á ringulreið í hausnum á mér og dernbir mér í einu vet- fangi inn í skærulífið í pólsku skógunum. Þegar ég kem til sjálfs míns aftur, ligg ég í hnipri á fjór-um fótum á miðri gangstéttinni, umkringdur af mannþröng, sem glápir á mig unclrandi." En ekki tekur betra við þegar hann er einn í her- bergi sínu. „Ef ég reyni að lesa, fæst hugsimin ekki til að fylgja augunum eftir. Og þögnin renn- ur eins og þungur árstraumur inn um eyrun á mér, fyllir allar glufur, belgir upp gagnaugun og lyftir upp hauskúpunni. Svo byrja alls konar kynjaórar að glamra í kringum mig ... vél- byssuhvellir — æöandi, hækk- andi, hvæsandi... eins og flug- eldar.“ Hann hefir reynt kvikmynda- húsin. „En myndin rennur út í móðu, og ýmsar sýnir aðrar dansa fyrir augum mér á tjald-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.