Úrval - 01.12.1946, Page 48

Úrval - 01.12.1946, Page 48
46 tmVAL dánu ruggi fram og aftur og séu jafnvel með handapati, eins og þeir væru að tala saman. Hann veit ekki hversvegna líkin halda sér svona lengi og hvers vegna fiskar éta þau ekki. Hari Pogo er ekki þröngsýnn vandlætari. Hann sér ekkert athugavert við það, þótt konur gangi nm með mittisskýlu eina eða. jafnvel allsnaktar. Hann segir, að því meiri föt sem þær séu í, því meiri húð- sjúkdóma hafi þær. Hann bros- ir að sögunni um konurnar, sem höfðu eignast hermannanær- skyrtur til að hylja nekt sína, og klipptu tvö stór göt framan á þær til þess að hafa þær opn- ari. Hann veit að ættflokkar eyj- anna. hafa sínar eigin aðferðir til að halda saurlifnaði í skefj- um, þótt þær séu ekki eins rót- tækar og fyrr, þegar hin seku skötuhjú voru drepin með spjót- um. Samt sem áður hefir hann leitast við að fá menn til að leggja niður þann óvana, að lána konur sínar vinum sínum eða gestum, enda þótt það væri einu sinni álitin sjálfsögð gest- risni. Á 45 ára starfsævi Hari Pogo hefir mannátið svo að segja horfið, en hann hefir verið jafnákafur við að við- halda hollum venjum Suður- hafsmalaja, svo sem aðferð þeirra við að draga úr ósam- lyndi innan ættflokksins. Þegar tveir menn berjast, verður sá sem sigrar að heim- sækja þann sigraða fyrir sólar- lag, og borga honurn ákveðna upphæð í skelpeningum, til þess að sýna að hann vilji honuni ekkert illt, og þegar sonur við- takandans nær fullorðinsaldri, skilar hann þeim aftur í hend- ur sonar gefandans. Loks halda fjölskyldurnar stóra veizlu, til að sýna að málið sé útkljáð. Það er þrennt, sem hægt er að kaupa fyrir skelpeninga, eða kona, svín og bátur. Ræðumenn hafa samt meiri not af þeim. Þegar þeir halda langa ræður, borga þeir hverj- um góðum áheyranda fyrir að hlusta. Hari Pogo segir að þetta sé siður, sem vert væri að gefa gaum. Hari Pogo er stöðugt undr- andi yfir hæfileikum hinna inn- fæddu til að þekkja hvern annan af fótsporum þeirra. Hann segir, að það sé ekki óvanalegt að þeir geti þekkt spor allra þeirra sem búa í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.