Úrval - 01.12.1946, Síða 50

Úrval - 01.12.1946, Síða 50
48 ÚRVAL sinni eða tvisvar á ári heim- sækir biskupinn hann á eftir- litsferðum sínum, og færir hon- um þá tóbak og fleiri nauðsynj- ar. En Hari Pogo lifir aðallega á því, sem frumskógurinn gef- ur af sér. Hann hefir kókos- hnetur, Papayas (einskonar melónur), brauðaldin, steiktar engisprettm* og gnægð af lirf- um, og þykir lítil ástæða vera til að draga að sér vistir ann- arsstaðar frá. Nú er Hari Pogo 68 ára gam- all og langar ekkert til að hverfa aftur heim til ættlands síns. Hann vill eyða ævikvöldi sínu á eyjunum, með því að kenna, prédika og lækna, „svörtu börnin sín.“ Alítaf er Síuiw satnur og jafu. Hefðarkona í London hafði látið yngja sig upp og kostaði til þess miklu fé. Hún sagði við skáldið Bemhard Shaw. „Hvemig lizt yður á mig?“ „Ef dæma á eftir tönnunum, gætum þér verið 18 ára, eftir hárinu 19 ára og eftir framkomunni 14 ára.“ „Og hve gamlar haldið þér þá að ég sé?“ „18, 19 og 14 gera samtals 51 ár.“ 4 Tungan er versta svipan. Sir Mark Young, fyrrum landstjóri í Hong Kong, kunni vel að koma fyrir sig orði. Eitt sinn sem oftar hélt hann veizlu, og var þar hefðarfrú nokkurri, sem fann helzti mikið til sin vegna stöðu sinnar, ætlaður óvirðulegri sess en hún taldi sér bera. Hún snéri sér því að Sir Young og sagði nokkuð höstuglega: „Yður virðist liggja í léttu rúmi hvar þér skipið gestum yður til sætis." Sir Young gramdist yfirlæti frúarinnar og svaraði: „Þeim, sem skipta miklu, skiptir litlu hvar þeir sitja." — Magazine Digeat.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.