Úrval - 01.12.1946, Síða 53

Úrval - 01.12.1946, Síða 53
ÖLDUNGAR ÓSIiAST 1 VINNU 51 reykjarpípu sína og spyr: „Hérna, geturðu valdið henni ijessari?" Hinn brosir við og jánkar því. „Ágætt, þetta er þyngsta átakið hér,“ heldur Levy áfram, „svo að ég býst við, að þú sért hæfur til starfsins.“ Allur vandinn er sá einn, að hæfa verkið getu mannsins, og gagnkvæmt. Reykjarpípurnar eru framleiddar með auðveldum, einföldmn og síendurteknum vinnuaðferðuum. Næstmn öll handtökin er hægt að gera sitj- andi. Er þörf á fagkunnáttu? Já, en það er hægt að læra hana. Þama í verksmiðju Levys eru menn á sextugs-, sjötugs- og jafnvei áttræðisaldri að læra nýja handiðn. Vinnan er fólgin í heflun, sögun, grópun, slípun, eftirliti með vöruvöndun og pökkun. Hver sem vinnan er, þá er hún þó starf — og starfið vekur sjálfstraust. Einn starfsmannanna — hann var á sjötugsaldri sá — sagði mér, að hann hefði árangurs- laust leitað sér að atvinnu í sex eða sjö ár, eftir að gúmmíverk- smiðjan, sem hann vann hjá, fór á hausinn. í örvilnun sinni réði hann sig um tíma til snattvinnu gegn sendisveinskaupi, þangað til hann frétti af veiksmiðju Levys og kornst þar að. Þarna vinnur þýzkur Amerí- kani, sem kom til Bandaríkj- anna fyrir 40 árum sem fim- leikamaður. Hann vann lengi hjá stóru hringleikahúsi, en varð svo fyrir því óhappi að slasast á mjöðmimii. Þegar hann kom til „Smoking Pipes, Ine,“ fyrir fjórum — fimm árum, fór hann fram á að vinna þar í fyrstu sem lærlingur, fyrir 14 dollara laun á viku. Þá hafði hann ný- lega misst atvinnu sína í veit- ingahúsi í Jersey, þar sem hann var gæzlumaður í snyrtiklefa karla. Nú vinnur hann sér inn 50 til 60 dollara á viku í ákvæð- isvinnu. Karlar og konur, sem leita atvinnu hjá Levy, eru tíðum hnugginn og hrædd um, að eng- imi not verði af starfskröftum þeirra framar. En þau skipta brátt um skaplyndi. Þau viðrast upp og taka að brosa við lífinu á nýjan leik og gera að gamni sínu. Sjálfstraust þeirra vaknar fljótt, eftir að þau eru komin inn í þetta samfélag öldung- anna. „Ellin einangrar mann,“ segir einn. „Æskan vill ekkert hafa við mann saman að sælda.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.