Úrval - 01.12.1946, Side 56
54
TJRVAL
segir Richard Shanon, 74 ára
unglingur. Hann var eitt sinn
söngvari að atvinnu, seinna
járnbrautarstarfsmaður og síð-
an prestur á fljótaskipi. Nú er
hann skoðunarmaður hjá Smok-
ing Pipes, Inc. „Hafir þú alltaf
verið starfandi," heldur hann
áfram, „þá finnurðu fljótt, að
langerfiðast er að hafa ekkert
fyiár stafni. Þú sefur illa, og þú
nýtur ekki matar þíns.“
Þetta virðist vera til góðrar
undirstrikunar á hinu vaxandi
áliti lækna og heilsufræðinga,
að flestiun gamalmennum sé
vinnan hollari en iðjuleysið. I
sumum atvinnugreinum er ó-
hjákvæmilegt að hætta störf-
um, er vissu aldurstakmarki er
náð, en slíku fólki ráðieggja
hinir vísu meim að byrja að
svipast um eftir nýju starfi um
fertugsaldur, svo að þeir hafi
að einhverju að hverfa þegar á
þarf að halda.
Edvard Levy er ákafur fylg-
ismaður þessarar skoðunar.
Hann er einn eftirlifandi af 13
systkinum og segir: „Ef ég
hefði búið við iðjuleysi lengur
en þetta eina ár, væri ég áreið-
anlega löngu dauðu. Það er ég
handviss um. Iðjusemin er bezta
leiðin til langlífis.“
Væri þörf fyrir fleiri slíkar
verksmiðjur ? Levy svarar þess-
ari spumingu hiklaust játandi.
Það er sívaxandi þörf fyrir þær,
eftir því sem tala hálfsjötugra
manna eykst. Að hans áliti eiga
slík fyrirtæki ekki að vera rek-
in í gustukaskyni, heldur á f jár-
öflunargrundvelli, eins og hver
annar hagfræðilegur viðskipta-
rekstur — fyrirtæki, sem getur
lyft undir örorkubyrði ríkisins
og veitt heimilunum hjálp við
umönnun gamla fólksins.
1 svipinn er Levy of önnum
kafinn við að skipuleggja á-
foírni sín, viðvíkjandi þessari
verksmiðju sinni, að hann hugsi
um að koma á fót annarri slíkri.
„En það er ekkert því til fyrir-
stöðu, að þetta sé gert, hvar sem
er á landinu," segir hann. Hon-
um hafa þegar borizt fyrir-
spumir um, hvað þarf til að
stofna slíka verksmiðju. „Lát-
um okkur sjá. Fyrsta skilyrðið
er að hafa sæmilegt hjartalag.
Þetta er svo lítið meira en f jár-
málavizkan ein. I öðru lagi ættu
slíkrir verksmiðjurekendur að
vera komnir til ára sinna, svo
að þeir kunni betur að skilja að-
stæður og sjónarmið þessara
sextugu og sjötugu skrögga.
Þetta er einkum tilvalið fyrir