Úrval - 01.12.1946, Page 56

Úrval - 01.12.1946, Page 56
54 TJRVAL segir Richard Shanon, 74 ára unglingur. Hann var eitt sinn söngvari að atvinnu, seinna járnbrautarstarfsmaður og síð- an prestur á fljótaskipi. Nú er hann skoðunarmaður hjá Smok- ing Pipes, Inc. „Hafir þú alltaf verið starfandi," heldur hann áfram, „þá finnurðu fljótt, að langerfiðast er að hafa ekkert fyiár stafni. Þú sefur illa, og þú nýtur ekki matar þíns.“ Þetta virðist vera til góðrar undirstrikunar á hinu vaxandi áliti lækna og heilsufræðinga, að flestiun gamalmennum sé vinnan hollari en iðjuleysið. I sumum atvinnugreinum er ó- hjákvæmilegt að hætta störf- um, er vissu aldurstakmarki er náð, en slíku fólki ráðieggja hinir vísu meim að byrja að svipast um eftir nýju starfi um fertugsaldur, svo að þeir hafi að einhverju að hverfa þegar á þarf að halda. Edvard Levy er ákafur fylg- ismaður þessarar skoðunar. Hann er einn eftirlifandi af 13 systkinum og segir: „Ef ég hefði búið við iðjuleysi lengur en þetta eina ár, væri ég áreið- anlega löngu dauðu. Það er ég handviss um. Iðjusemin er bezta leiðin til langlífis.“ Væri þörf fyrir fleiri slíkar verksmiðjur ? Levy svarar þess- ari spumingu hiklaust játandi. Það er sívaxandi þörf fyrir þær, eftir því sem tala hálfsjötugra manna eykst. Að hans áliti eiga slík fyrirtæki ekki að vera rek- in í gustukaskyni, heldur á f jár- öflunargrundvelli, eins og hver annar hagfræðilegur viðskipta- rekstur — fyrirtæki, sem getur lyft undir örorkubyrði ríkisins og veitt heimilunum hjálp við umönnun gamla fólksins. 1 svipinn er Levy of önnum kafinn við að skipuleggja á- foírni sín, viðvíkjandi þessari verksmiðju sinni, að hann hugsi um að koma á fót annarri slíkri. „En það er ekkert því til fyrir- stöðu, að þetta sé gert, hvar sem er á landinu," segir hann. Hon- um hafa þegar borizt fyrir- spumir um, hvað þarf til að stofna slíka verksmiðju. „Lát- um okkur sjá. Fyrsta skilyrðið er að hafa sæmilegt hjartalag. Þetta er svo lítið meira en f jár- málavizkan ein. I öðru lagi ættu slíkrir verksmiðjurekendur að vera komnir til ára sinna, svo að þeir kunni betur að skilja að- stæður og sjónarmið þessara sextugu og sjötugu skrögga. Þetta er einkum tilvalið fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.