Úrval - 01.12.1946, Side 77

Úrval - 01.12.1946, Side 77
IMYNDUNIN SR NÆM 75 honurn og át hann svo með beztu Iyst. Þegar apinn gerði hverja til- raimina af annarri, og þegar hann settist niður á búrgólfið, var hann í raun og veru alltaf að Mjást við það sama, var sem sagt alltaf að reyna að ráða fram úr vandanum. En í síðara dæminu virtist framkvæmdin að öllu eða mestu leyti fara fram í höfði hans. Hann vann með ímjmduninni en ekki með hlut- um, og allt starf hans þennan tima hafði farið fram hið innra með honum. Og starfið var hug- lægt, þangað til hann hafði fundið rétta lausn á viðfangs- efninu. Nú skulum við athuga ímjmd- unaraflið og mjmdir þær, er það dregur upp, öllu nánar. Pólk beitir ímjmdunarafli sínu á mjög mismunandi hátt. Sumir draga upp mjmdir fyrir hug- skotssjónum sínum, nota sjón- arímjmdun, öðrum lætur betur að ímjmda sér tal eða hljóð. Þeir eru hlustnæmir, nota heyrnarímjmdun. Og enn aðrir eru það, sem kallað er hreyfi- næmir, ímjmdun þeirra styðst við hreyfiminni eða vöðvasam- drátt. En flest fólk getur brugð- ið fyrir sig öllum þessum teg- undum ímjmdunar við ólíkar að- stæður. Hér er dæmi tekið í tilrauna- skyni handa þeim, sem greina vilja á milli sjónarminnis, — það er að segja ímyndunar, sem styðst við myndir, — og heyrn- arminnis, ímyndunar, sem styðst við hljóð. Skrifið fjórar töluraðir og hafið fjórar tölur í hverri línu, svo að tölurnar mjmdi ferhyrning. Hér koma nokkrar tölur. 1 efstu línu: 4, 7, 6, 2; í næstu línu fyrir neð- an: 8, 3, 6, 7; og í þriðju línu: 9, 1, 2, 8; og svo að lokum 1 neðstu línu: 1, 3, 5, 4. Nú skuluð þið læra þessar tölur utanöókar. Þið getið lesið þær línu fyrir línu og haft þær yíir, unz þið kunnið þær. Þegar þið hafið fullvissað ykkur um, að þið getið haft þær yfir án þess að reka í vörðxirnar eða rugla röðunxnn., skulið þið reyna að skrifa tölurnar, sem mjmda skálínurnar frá homi til honis. Gert er ráð fyrir, að þeir, sem gæddir eru sjónarminni, eigi að öðru jöfnu auðveldara með þetta en þeir, sem hlust- næmir eru. Sá, sem beitir iimri sjón, getur brugðið upp hug- skotsmynd af ferhyrningnum og lesið tölurnar, hvernig sem vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.