Úrval - 01.12.1946, Side 78

Úrval - 01.12.1946, Side 78
76 ÚRVAL skal, lárétt, lóðrétt eða á ská. En sá, sem einkum beitir heyrn- arminninu, verður aftur á móti að styðjast við hljóðin, og þeir geta aðeins nefnt tölur skálín- anna með því að skrifa tölurnar niður aftur, þangað til þeim hefir tekist að búa til ferhyming og lesa þær svo af blaðinu. Það er ekki á færi annarra en þeirra, sem hafa ágætt sjónar- minni, að skrifa þessar tölur í flýti, en það er athyglisvert, hve þeir geta verið nákvæmir að þessu leyti. Það er sagt um Asquith lávarð, sem jafnan tal- aði blaðalaust, að hann hafi rit- að ræður sínar áður og lært þær utanbókar. Sjónai'minni hans var svo nákvæmt, að hann staldraði lítið eitt við í lestrin- um, er hann kom þar í flutningi ræðunnar, sern handritinu hafði verið breytt eða orð máð út. Satt er það, að heimur ímynd- unarmnar verður stundum stað- gengill hins raimverulega, en það er undantekning og sýnir, að ímyndunin hefir brugðizt hinu rétta og eðlilega hlutverki sínu, sem felst í athöfn. En hitt er rétt, að flestir okkar gefa sér eitthvert tóm til dag- arauma. Einkum eiga börnin auðvelt með að brjóta af sér hömlur raunveruleikans og lifa lífinu í draumheimum, sem þau skapa sjálf og eru mun skemmti- legri en heimur hversdagslífs- ins. Fáir eru þeir, sem eru full- komlega ánægðir með þann heim, sem þeir lifa í; þeir reyna að berja í brestina með því að gera sér í hugarlund möguleika. sem þeir vita þó að eiga enga samleið með raunveruleikanum, enda þótt æskilegir séu. Ég hefi gert að umtalsefní gagn ímyndana og ímyndunar- afls, annað hvort sem hjálp til að leysa vandamál hins raun- verulega heims eða sem leið tií að skjóta sér undan þessum við- fangsefnum um stund og hverfa á vit hins betra heims, sem okk- ur finnst æskilegra að lifa í. En stundum, er við setjumst niður og látum hugann reika, er sem undarlegur hugmyndaflaumur líði um hugskot okkar án marks og án miðs. Jafnvel þeir ykkar, sem eru menn hagsýnir og hinir mestu harðjaxlar, verða varir við þetta, áður en þeir leggjast til svefns. Þegar svo ber við, eru ímyndanir okkar ekki, eins og þið kynnuð að halda, undir- orpnar einskærri tilviljun. Það, sem ber við, er í raun og vem að mjög miklu lejúi undirorpið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.