Úrval - 01.12.1946, Síða 78
76
ÚRVAL
skal, lárétt, lóðrétt eða á ská.
En sá, sem einkum beitir heyrn-
arminninu, verður aftur á móti
að styðjast við hljóðin, og þeir
geta aðeins nefnt tölur skálín-
anna með því að skrifa tölurnar
niður aftur, þangað til þeim
hefir tekist að búa til ferhyming
og lesa þær svo af blaðinu.
Það er ekki á færi annarra en
þeirra, sem hafa ágætt sjónar-
minni, að skrifa þessar tölur í
flýti, en það er athyglisvert,
hve þeir geta verið nákvæmir
að þessu leyti. Það er sagt um
Asquith lávarð, sem jafnan tal-
aði blaðalaust, að hann hafi rit-
að ræður sínar áður og lært þær
utanbókar. Sjónai'minni hans
var svo nákvæmt, að hann
staldraði lítið eitt við í lestrin-
um, er hann kom þar í flutningi
ræðunnar, sern handritinu hafði
verið breytt eða orð máð út.
Satt er það, að heimur ímynd-
unarmnar verður stundum stað-
gengill hins raimverulega, en
það er undantekning og sýnir,
að ímyndunin hefir brugðizt
hinu rétta og eðlilega hlutverki
sínu, sem felst í athöfn. En
hitt er rétt, að flestir okkar
gefa sér eitthvert tóm til dag-
arauma. Einkum eiga börnin
auðvelt með að brjóta af sér
hömlur raunveruleikans og lifa
lífinu í draumheimum, sem þau
skapa sjálf og eru mun skemmti-
legri en heimur hversdagslífs-
ins. Fáir eru þeir, sem eru full-
komlega ánægðir með þann
heim, sem þeir lifa í; þeir reyna
að berja í brestina með því að
gera sér í hugarlund möguleika.
sem þeir vita þó að eiga enga
samleið með raunveruleikanum,
enda þótt æskilegir séu.
Ég hefi gert að umtalsefní
gagn ímyndana og ímyndunar-
afls, annað hvort sem hjálp til
að leysa vandamál hins raun-
verulega heims eða sem leið tií
að skjóta sér undan þessum við-
fangsefnum um stund og hverfa
á vit hins betra heims, sem okk-
ur finnst æskilegra að lifa í. En
stundum, er við setjumst niður
og látum hugann reika, er sem
undarlegur hugmyndaflaumur
líði um hugskot okkar án marks
og án miðs. Jafnvel þeir ykkar,
sem eru menn hagsýnir og hinir
mestu harðjaxlar, verða varir
við þetta, áður en þeir leggjast
til svefns. Þegar svo ber við,
eru ímyndanir okkar ekki, eins
og þið kynnuð að halda, undir-
orpnar einskærri tilviljun. Það,
sem ber við, er í raun og vem
að mjög miklu lejúi undirorpið