Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 89

Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 89
ÞETTA VARÐAR MESTU 87 — Ég ætla ekki — ég er orð- inn liðhlaupi. — En ertu ekki í Ieyfi? — Jú, svo á það að heita — en ég hefi verið liðhlaupi, and- lega og siðferðilega séð, unaan- fama tíu daga. Og ég breyti ekki um skoðun. Við skulum gleyma þessu. Hún leiddi hann að bekk nið- ur við sjóvarnargarðinn. Hún settist, en hann stóð fyrir fram- an hana, beinn og ósveigjanleg- ur. — Clive — þú ert þá ekki að gera að gamni þínu? — Nei, ég hefi sagt þér eins og er. Ég fer ekki aftur. Ég varð að segja þér frá því . . . — Úr því að þú máttir til með að segja mér frá þessu, þá get- íirðu líka sagt mér ástæðuna. — Það er einfalt mál. Mig langar ekki að láta drepa mig. Ég er raggeit, það er ástæðan. — Þú ert raggeit, sagði hún. — Þú getur verið dugandi í æði bardagans — en það er ekki hugrekki. Sá sem ekki vill vinna landi sínu, þegar fer að bóla á erfiðleikum — hann er raggeit. Þú ert raggeit. Hann hló, snöggt og stutt. — Ef þú heldur að þú getir gert mig reiðan, þá skjátlast þér. Segðu það sem þú vilt. Ég er raggeit, ég er kvikindi — mér er alveg sama — í herinn fer ég ekki aftur! Hún sat þögul langa stund. Svo stóð hún upp og horfði framan í hann. — Hvað get ég gert, Clive? Hvað get ég gert? Hún hélt af stað eftir strand- veginum og hann gekk við hlið hennar. — Þú getur gleymt þessu. Þetta er hvort sem er ekki neinn stórviðburður. Lífið gengur sinn gang. Hún svaraði engu. — Sjáðu nú til, sagði hann. — Ef við hefðum ekki hitzt, værir þú ekki að hugsa um þetta. Þú hefðir ekki áhyggjur út af einum lið- hlaupa. — En við höfum hitzt, Clive. Og það er aðalatriðið. Ég hefi hitt þig og kynnst þér — vel. Þau héldu áfram göngunni eftir stígnum, sem lá út á höfð- ann. Þau töluðust ekki við; það var eins og óravídd væri á milii þeirra. Loks staðnæmdust þau, og hann snerti hönd hennar í myrkrinu. — Af hverju ertu að gráta? — Ég er ekki að gráta. — Víst ertu að gráta. — Ó, Clive. Ég er ekki grát- gjörn stúlka — en hvað get ég gert? — Fyrirgefðu, sagði hann. — Það var leiðinlegt að þú skyldir þurfa að rekast á vandræðagrip eins og mig. Ég er víst ekld gæddur þessum göfugu tilfinn- ingum, sem .... — Það er einmitt það, sem þú ert, Clive. Þess vegna skil ég ekki þetta. Segðu mér nú frá hinni raunverulegu ástæðu, svo að ég geti skilið þig. — Prue, sagði hann. — Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.