Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 97

Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 97
í>ETTA VARÐAR MESTU 95 nágrannanna. Þu ert lausaleiks- krakki og þess vegna ertu þakklát fyrir, að hjartagott fólk veitir þér slík tækifæri.. . . Þetta er að sumu leyti dásam- legur tími, þú ert farin að líta á lífið af raunsæi, og það styrk- ir þig. Þú byrjar 1 neðstu tröppu og nú skaltu sýna, hvað í þér býr! Þú skalt Iáta alla verða hreykna af þér! Eg byrjaði á því að verða prentnemi — eða við vonuðum, að ég gæti komizt svo langt. Það var skrítið! En ég byrjaði samt. Ég minnist þess morguns — hvernig ég klæddi mig — hvemig mamma leiddi mig — hvemig við titruðum bæði fyrir framan prentsmiðjudyrnar. — Setjum svo, að þeim þætti ég vera of veimiltítulegur. Það var vegna þess, að við titruðum bæði. . . . Hann þagnaði og varð hugsi. — Ég held, að ég sé ekki að- eins að segja þér sögu, að ég sé ekki að gera tilraun til að vekja samúð þína. Ég vil að þú skiljir veikleika minn, fordóma mína og styrk minn. Þetta getur ekki verið lélegur skáldskapur, því að það er satt — og ekkert getur gert það vesælla og vonlausara. — Ég fékk starfið. Ég bjó til svertu i fjölritara! Þekkir þú fjölritarasvertu, ungf rú góð ? Hún er notuð tií þess að f jölrita matseðla í lélegum greiðasölu- stöðum. En hefir þú nokkurn tíma velt því fyrir þér, úr hverju hún er framleidd ? Hvernig hún er sett í dósir? Hefirðu snert hana, Iyktað af henni, soðið hana, sullað í henni og verið öt- uð af henni ? Dásamlegt efni! Framleitt af sérfræðingum í svertudeild hinnar fullkomnu verksmiðju vorrar! Það var ég. Það var ég, sem var öll bölvuð deildin — greindur og ólatur drenghnokki. Greindur og ólatur! Já, það hafði verið hann — þetta óhreina, lyktandi og subbulega barn! G-rannar hendur héldu um stóra skóflu. Þetta margar skóflur úr þessum poka; þetta margar skóflur af lit; þetta mikið af hlaupi. Öllu var dembt í pott, sem stóð úti í garðinum. Það var ekki hægt að sjóða svertuna innanhúss — ódaunn- inn hefði gert út af við alla í húsinu. — Þú vannst verk þitt af hag- sýni. Kassamir utan af tómu dósunum voru notaðir fyrir eldi- við. Dósunum var raðað á borð- ið. Þú mokaðir. Þú sauðst. Þú jóst upp hinum vellandi, lykt- andi óþverra. Hann slettist um alít, klesstist í hár þitt og föt. Þú varðst allur ataður í f jölrit- arasvertu. Og þú varðst líka útskúfaður. Þú sást það strax fyrsta daginn, þegar þú læddist inn í prent- smiðjuna til þess að borða bit- ann þinn: stúlkurnar, pressu- mennirnir og setjararnir fitjuðu upp á nefið — þér varð Ijóst, að þú varst þeim til óþæginda. Lyktin af þér var of megn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.