Úrval - 01.12.1946, Síða 103

Úrval - 01.12.1946, Síða 103
ÞETTA VARÐAR MESTTJ 101 — Get ég gert eitthvað fyrir yður? spurði presturinn. Ó, kristindómurinn! Hin líkn- andi hönd! Clive stökk ofan af veggnum. — Nei, sagði hann kuldalega, þér getið ekki hjálpað neinum af okkur. Augu hans greindu máð letrið á legsteininum. Hann las upphátt: — Hér hvílir í Guði Aram Pletcher úr Wythesókn. F. 1742. D. 1821. Hann leit upp. — Hann hefir lifað á tímum Napóleons. Hann hlýtur að hafa orðið fyrir þessu sama . . . Hann fór allt í einu út í aðra sálma. — Það er spaugilegt, sagði hann, þeir hafa rifið niður mörg þúsund leiðarmerki meðfram vegunum — í öryggisskyni. Hugsið yður þúsundir fallhlífa- hermanna, sem hafa svifið hér til jarðar og stikað rakleitt að fyrsta leiðarmerkinu — og það er þá horfið. Fallhlífarhermenn- irnir vita ekki sitt rjúkandi ráð. Þeir nema staðar og segja: — Heil Hitler! Við höfum 'villst! Við getum ekki haldið áfram! — Af því að Þjóðverjarnir myndu ekki láta sér detta í hug að lesa á þessa legsteina og komast að raun um, að þeir væru staddir í Wythe. Ef á hinn bóginn — þá burt með legstein- ana. — Það brá fyrir sársauka í and- liti prestsins. — Nei, hélt hann áfram, það var ekki ætlun mín að eyðileggja þá. Við skulum ekki eyðileggja gamla England. Af því að . . . Honum varð litið til kirkjunn- ar, sem var eins og skuggamynd í rökkrinu. — Hún er falleg — er hún það ekki? Og gömul. — Já, mjög gömul, sagði presturinn. Clive hallaði sér upp að veggnum, hann var dauðþreytt- ur og í hálfgerðu móki, en orðin streymdu af vörum hans. — Menn hafa víst verið trú- aðir í gamla daga, sagði hann. Trúaðir í raun og sannleika. Þeir knúðu veikt holdið til að hlaða stein á stein ofan, til þess að minna okkur á, að trúin lifir lengur en dauðlegur líkaminn. — En fyrir andartaki síðan vilduð þér eyðileggja þetta. — Þetta er satt, sagði Clive. Iiugsanir mínar eru á reiki. En ég á við það, að enginn er trú- aður nú á dögum. Ekki á sama hátt og áður. — Ef til vill talar þú aðeins fyrir þig einan, drengur minn. — En hvað þú ávítar mig vel. Þú ert bezti náungi. Þú ert eng- inn smjaðrari. Langar þig ekki til að snúa mér til trúar? — Ég kenni í brjósti um þig, drengur minn. Eg kenni í brjósti um alla, sem eiga ekki huggun trúarinnar — og frið bænarinn- ar. — En ég hefi fundið frið í bæn. Hann rak upp hlátur. — Auðvitað biðja allir, þegar þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.