Úrval - 01.12.1946, Síða 114

Úrval - 01.12.1946, Síða 114
112 ÚRVAL konunnar slitnuðu af. Veggur- inn stóð enn þá. Hann var enn þá . . . Þá sá hann, að veggurinn var öðruvísi. Hann slútti fram. Hann hallaðist. Þetta skeði á ör- stuttum, en þó ægilega löngum tíma, eins og í martröð. Hann reyndi af öllum kröft- um að losa konuna. Honum varð hugsað til mannsins í kjallaran- um, og hann fór að ásaka sig fyrir að hafa sagt honum að fara aftur inn. Hann leit aftur upp. Veggur- inn hallaðist geigvænlega — hann var að falla . . . falla . . . Allt í einu rifnaði kjóll kon- unnar og hún losnaði. Á því augnabliki fekk Clive minnið aftur. Prudence! Hann hafði sagt, að hann skyldi vera á stöðinni, hvað sem á kynni að dynja. . . . Kannske hefði hann enn nægan tíma. Járnbrautar- lestirnar hefðu verið stöðvaðar, meðan á loftárásinni stóð. Hann hefði nægan tíma, ef . . . Ef hann hlypi af stað strax! — Guð minn góður, sagði liann við sjálfan sig. Eg get það ekki. Eg er of þreyttur. Þarna voru þau fjögur — maðurinn í kjallaranum, konan, ef til vill dáin, Clive og annar maður, sem hafði hjálpað hon- um. Þau voru þarna eins og veidd í gildru — biðu eftir grjót- flóðinu, sem var að steypast yfir þau. Clive heyrði skruðning og fann til sársauka, en hann stóð samt uppi. Plann leit í kring um sig. Honum fannst engin stund hafa liðið, en þó vissi hann að svo var ekki, því að hann varð var við, að tveir menn leiddu hann burt. Hann nam staðar og ýtti mönnunum frá sér. Þá skildi hann allt. Hann hafði sloppið lifandi. Þeir höfðu grafið hann upp — þetta var ekki verra en að vera skallaður í knattspyrnu. Hann hafði misst meðvitund- ina, en nú leið honum vel. Hann fann ekkert til. — Nei, sagði hann við menn- ina. Mér líður vel. Ég verð að fara. Hann átti erfiðara með að tala, en hann hafði búizt við. — Fara ? Hvert? — Til járnbrautarstöðvarinn- ar, sagði hann hægt. — Ég þarf að hitta manneskju — á — stöð- inni. Hann lagði af stað og þá fannst honum jörðin fara að hallast. Hann varð að ganga í hálfhring, til þess að detta ekki. En jörðin hallaðist enn meir, svo að hann datt. Hann lá kyrr og vissi ekki þegar mennirnir lyftu honum. * Prudence sat á bekk og starði á stóru stöðvarklukkuna. Hún var þreytt og utan við sig. Gat það verið satt, að hún sæti hérna ein — og væri að bíða? — Hvaða lest bíðið þér eftir, ungfrú ? Herlögreglumaður stóð fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.