Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 117
ÞETTA VARÐAR MESTU
115
leiðis smásjá. Hann notar raf-
eindir í stað Ijóss. Það er mögu-
legt — ekki satt?
— Það er fræðilegur mögu-
leiki. En í raunveruleikanum . .
— En hann segist vera að
því. Ekki hann — heldur gam-
all maður — ó ég er búin að
gleyma, hvað hann heitir —
Follenbee eða eitthvað þess
háttar. Ég man það ekki.
— Vollenbee?
Já, einmitt. Þekkirðu hann?
— Ég þekki til hans. Hann
er hálfvitlaus grúskari — og
svo snjall, að honum gæti tekizt
það.
— Þá er það satt. Hann sagði
satt. Gætum við ekki hitt Voll-
enbee og reynt að spjrja hann
um Clive?
— Ég veit ekki, Prue, sagði
hann. — Viltu það? Mér finnst
allt benda til þess að þetta hafi
aðeins verið flangs ykkar á
milli . . .
— Nei, sagði hún, það getur
ekki verið. Hann myndi ekki
hafa beðið mig að koma,
hann . . .
— Þú heldur það —.
— Nei, ég veit það. Þetta
byggist ekki allt á hinu. Það
byrjaði á því, en það varð ann-
að seinna. Hann var hjá Dunker-
que og hafði ekki náð sér aft-
ur. Við töluðum saman alla
nóttina. Auðvitað kysstumst við
líka.
Hann hló.
— Já, auðvitað, sagði hann.
— Það er ekki ósennilegt.
— Og hann viidi ekki fara
aftur í herinn. Við deildum um
það — og við rifumst út af því.
En við sættumst að lokum. Og í
gær hringdi hann til mín. Hann
sagðist ætla að gefa sig fram
og taka því, sem að höndum
bæri — en fyi-st skyldum við
gifta okkur. Og ég kom — en
hann var ekki á stöðinni.
Hún fór að gráta.
— Þetta er allt í lagi, sagði
hann og klappaði henni hug-
hreystandi. Þú varðst að trúa
einhverjum fyi’ir þessu. Og —
hvað viltu svo gera?
— Ég vil ekki gera neitt. Mig
langar ekki til neins. Ég fór í
Ieyfisleysi . . .
— Svona, svona, sagði hann.
Ég skal sjá um þetta — þú ert
veik og getur ekki farið til her-
búðanna — fyrr en þú villt. Þú
ættir að fara heim og hvíla
þig. . .
— A ég að segja mömmu frá
þessu? spurði hún.
—- Nei, sagði hann brosandi.
— Ég held að þú ættir ekki að
gera það strax.
Clive heyrði skrjáfa í kjól, og
þegar hann lauk upp augunum,
sá hann Prudence.
— Halló, sagði hann.
— Talaðu ekki.
Hann virti andlit hennar fyrir
sér og brosti.
— Heyrðu, sagði hann, —
það er engin ástæða til að gráta
núna.
— Ég skal ekki gera það,