Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 117

Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 117
ÞETTA VARÐAR MESTU 115 leiðis smásjá. Hann notar raf- eindir í stað Ijóss. Það er mögu- legt — ekki satt? — Það er fræðilegur mögu- leiki. En í raunveruleikanum . . — En hann segist vera að því. Ekki hann — heldur gam- all maður — ó ég er búin að gleyma, hvað hann heitir — Follenbee eða eitthvað þess háttar. Ég man það ekki. — Vollenbee? Já, einmitt. Þekkirðu hann? — Ég þekki til hans. Hann er hálfvitlaus grúskari — og svo snjall, að honum gæti tekizt það. — Þá er það satt. Hann sagði satt. Gætum við ekki hitt Voll- enbee og reynt að spjrja hann um Clive? — Ég veit ekki, Prue, sagði hann. — Viltu það? Mér finnst allt benda til þess að þetta hafi aðeins verið flangs ykkar á milli . . . — Nei, sagði hún, það getur ekki verið. Hann myndi ekki hafa beðið mig að koma, hann . . . — Þú heldur það —. — Nei, ég veit það. Þetta byggist ekki allt á hinu. Það byrjaði á því, en það varð ann- að seinna. Hann var hjá Dunker- que og hafði ekki náð sér aft- ur. Við töluðum saman alla nóttina. Auðvitað kysstumst við líka. Hann hló. — Já, auðvitað, sagði hann. — Það er ekki ósennilegt. — Og hann viidi ekki fara aftur í herinn. Við deildum um það — og við rifumst út af því. En við sættumst að lokum. Og í gær hringdi hann til mín. Hann sagðist ætla að gefa sig fram og taka því, sem að höndum bæri — en fyi-st skyldum við gifta okkur. Og ég kom — en hann var ekki á stöðinni. Hún fór að gráta. — Þetta er allt í lagi, sagði hann og klappaði henni hug- hreystandi. Þú varðst að trúa einhverjum fyi’ir þessu. Og — hvað viltu svo gera? — Ég vil ekki gera neitt. Mig langar ekki til neins. Ég fór í Ieyfisleysi . . . — Svona, svona, sagði hann. Ég skal sjá um þetta — þú ert veik og getur ekki farið til her- búðanna — fyrr en þú villt. Þú ættir að fara heim og hvíla þig. . . — A ég að segja mömmu frá þessu? spurði hún. —- Nei, sagði hann brosandi. — Ég held að þú ættir ekki að gera það strax. Clive heyrði skrjáfa í kjól, og þegar hann lauk upp augunum, sá hann Prudence. — Halló, sagði hann. — Talaðu ekki. Hann virti andlit hennar fyrir sér og brosti. — Heyrðu, sagði hann, — það er engin ástæða til að gráta núna. — Ég skal ekki gera það,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.