Úrval - 01.12.1946, Síða 121

Úrval - 01.12.1946, Síða 121
ÞETTA VARÐAR MESTU 119 — Það má búast við að þrýst- ingurinn ýti heilanum upp í opið. Það er venjulega mikill þrýst- ingur í höfuðkúpunni. Já — oft mjög mikill. Ferhymt stykki af höfuð- kúpunni losnaði og hékk aðeins við höfuðleðrið á einni hlið. Grár heilinn þrýstist upp í opið. Hann hlýddi á einhverja innri rödd: Þú vissir, að það færi svona. Þú vissir það. Þú hélst að heppnin . . . það er engin heppni til! Prudenee . . . þú getur jafnvel ekki gert þetta fyrir Prudence. Hann talaði hægt og rödd hans var róleg. — Því miður, sagði hann, — eruð þið ekki nógu nálægt, til þess að sjá það, sem við sjáum hér. Heilahimnurnar eru dálítið þrútnar . . . Hann horfði á hendur sínar starfa og fannst hann vera að þramma áfram óendanlegan veg. * Hann sá hana sitja við glugg- ann í anddyrinu. Hann ætlaði að segja eitthvað, en hún varð fyrri til. — Þeir fóru með hann inn í herbergið sitt. Hann leit illa út. — Eðlilega, sagði hann, gramur. I-Ivernig gat þér dott- ið í hug að sjúklingur liti vel út eftir slíkan uppskurð ? — En á morgun . . . — Já, á morgun. Eigum við — að fara ? Þau fóru ut úr sjúkrahúsinu. Þegar hann sté upp í bifreiðina, tók hann með hendinni um enn- ið. — Þú ert þreyttur — ekkí satt? sagði hún. — Þetta tók nærri f jórar klukkustundir. Það var mikil aðgerð? — Nú var tíminn kominn til þess að segja henni það . . . ef hún horfði bara ekki á hann! — Á ég að segja þér eitt, sagði hann. Ef ég væri ekki — þekktur læknii> — myndi ég drekka mig fullan -— keng- fullan! — Gott og vel, sagði hún. — Við skulum gera það — bæði tvö. — En, Prue . . . — Nei, sagði hún. — Ég get ómögulega farið heim. Eg gef það ekki . . . — En, Prue — ég veit ekki hvar . . . — Ég skal vísa veginn, sagði hún. — Ég skal . . . bíddu hérna. Þegar hún kom til baka, tók hún í hönd hans. Þau gengu stuttan spöl og börðu að dyrum á húsi einu. Dyrnar opnuðust og þau gengu inn. Þau settust við borð og virtu fyrir sér fólkið, sem þarna var saman komið. Það voru aðallega einkennisbúnir menn og lauslæt- isdrósir. — Ólögleg knæpa — í miðri London! sagði hann. Whiskýið var hræðilegt. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.