Úrval - 01.12.1946, Síða 126

Úrval - 01.12.1946, Síða 126
124 ÚRVAL aði á slagæðnini. Hún vissi, að það var tiígangslaust og aðeins gert tii þess að hughreysta hana. — Þú ættir að fara heim, Prue, sagði hann. Þú getur ekki hjálpað honurn. Hann veit ekki, að þú ert hér. Hún kinkaði kolli. — Eg veit það. En — það er ekki hægt að láta fólk deyja eitt. Jafnvel þó að það viti það ekki. — Gott og vel, sagði hann. Hann kyssti hana, fljótt og klunnalega, og fór. Hún gekk ao rúminu. Ásjóna sjúklmgsins var hreyfingarlaus, með gráleitum biæ og eins og hún væri gerð úr vaxi. Þegar rökkvaði, dvínaði ys borgarinnar úti fyrir — það var eins og hún biði þögul og hljóð- iát eftir ioftárásinni. Svo heyrð- ist í loftvarnalúorunum og skot- hríðin hófst — harðari en kvöld- ið áður. Dyrnar opnuðust og hjúkrun- arkonan sagði: — Það er loft- árás. Viljið þér ekki . . . — Nei, ég vil heidur vera hér. Hjúkrunarkonan fór. Pru- dence varð reið — hún hafði taiað eins og hún væri ein í her- berginu — eins og þar væri eng- in önnur lifandi vera. Hirti ekki um sjúklinginn. Það var hætt að telja hann meðai iifandi fólks. Hún stóð upp, slökkti á ijós- týmnni, settist við gluggann og virti fyrir sér hina venjulegu sjón útifyrir: Leitarljósin, sem hrejdoust um dimrnt himin- hvoifið, spruttu upp og æddu áfram eins og fálmarar einhvers sæskrýmslis, sem var að rejnia að hremma bráð sína. Hún heyrði dynkina frá sprengjunum, og það var ekki laust við að hún gieddist. Þetta var ekki nema réttlátt. Úr því að hann varð að liggja þarna og deyja — þá var eins og meiri jöfnuður í því að hún yrði að sitja hér meðan ioftárás stæði yfir. — Rúðurnar glömruðu í glugganum, þegar sprengja féll skammt burtu. Hún heyrði gler- ið brotna og fann tii loftþrýst- ings, og í sama biii brá ’fyrir svo skærurn glampa, að hún blindað- ist í svip. Hún heyrði hræðsiuóp frá börnum á neðri hæðinni og enn rigndi glerbrotum til jarðar. Hjúkrunarkonurnar þustu um gangana — sjúkrahúsið var í uppnámi. Dyrnar opnuðust og geisla frá vasaljósi brá fyrir. — Ef einhverjir geta ekki farið niour, verðum við að setja þá undir rumin, sagði hjúkrun- arkonan í gættinni. — Undir rúmið ? — Já, það er öruggara. — Nei, það er óþarfi héðan af. Það skiptir engu rnáii héðan af. Hana Iangaði tií að segja: Þú getur ekki gert honum þá óvirð- ingu að láta hann deyja — á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.