Úrval - 01.12.1946, Page 129

Úrval - 01.12.1946, Page 129
ÞETTA VARÐAR MES'TCJ 127 vissi enn um barnið, sem var í vænörnn — barn Clives. Við því var ekkert að gera. Hún gat farið aftur í einkennis- búninginn — farið aftur til her- búðanna og gegnt skyldustörf- um sínum — eins lengi og henni yrði leyft það. Og svo — barnið! Henni kom ailt í einu í hug — hún hafði ekki hugsað um það áour — að það yrði föður- laust. Föðurlaust eins og faðir þess. Þegar hún fór að hugsa um þetta, varð henni fyrst full- komlega Ijóst að Clive var öá- inn — og að hann myndi verða dáinn upp frá því. Á þessu augnabliki varð dauði hans raunverulegur, og það var einhvern veginn viðeigandi að bálin blossuðu og húsin hryndu. Hún stóo þögul á auðu stræt- inu. — Föðurlaus — eins og faðir þinn, sagði hún. En ævi þín verður betri en hans. Þú færð að lifa í betra Englandi! Við höfðum bæði á réttu að standa! Við verðum að berjast fyrir því nú, sem ég trúi á. Og á eftir berjumst við fyrir því, sem hann trúði á. Hún fór að halda heim á leið, mitt í eldbjarmanum og hávað- anum — hávaðanum, sem ekki var lengur æðisgenginn, heldur þrjóskufullur og ögrandi. Og hún var stolt af að lifa hildar- leikinn og vera þátttakandi í honum. Því að nú vissi hún, að hún heyrði hljóð, sem enginn mann- leg vera hafði heyrt um margra alda skeið — heróp Lundúna- borgar, þegar hún snýzt til varnar gegn óvinmum, sem sæk- ir að úr öllum áttum. * 29 ára gömnj cg tók þátt í báð'um IieimsstyrjöJduaum. Kaiser er aðeins tuttugu-og-níu ára gömul en tók þátt í fyrr£ heimstyrjöldinni og einnig þeirri, sem nú er nýlega loltið. Hún var í liði Vilhjálms Þýzkalandskeisara, en Ameríkumemi, tóku hana höndum árið 1918, þegar þeir hófu lokasóknina við Meuse. Hún barðist með Bandamönmnn í siðustu styrjöld, og gat sér hið mesta frægðarorð. Kaiser skreið úr egginu í febrúar 1917. Það er ekki vitað um aðra (bréf)dúfu, sem hefir orðið jafn gömul. — — Nature Magazine,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.