Úrval - 01.12.1946, Síða 129
ÞETTA VARÐAR MES'TCJ
127
vissi enn um barnið, sem var í
vænörnn — barn Clives.
Við því var ekkert að gera.
Hún gat farið aftur í einkennis-
búninginn — farið aftur til her-
búðanna og gegnt skyldustörf-
um sínum — eins lengi og henni
yrði leyft það. Og svo —
barnið!
Henni kom ailt í einu í hug
— hún hafði ekki hugsað um
það áour — að það yrði föður-
laust. Föðurlaust eins og faðir
þess. Þegar hún fór að hugsa
um þetta, varð henni fyrst full-
komlega Ijóst að Clive var öá-
inn — og að hann myndi verða
dáinn upp frá því.
Á þessu augnabliki varð dauði
hans raunverulegur, og það var
einhvern veginn viðeigandi að
bálin blossuðu og húsin hryndu.
Hún stóo þögul á auðu stræt-
inu.
— Föðurlaus — eins og faðir
þinn, sagði hún. En ævi þín
verður betri en hans. Þú færð
að lifa í betra Englandi! Við
höfðum bæði á réttu að standa!
Við verðum að berjast fyrir því
nú, sem ég trúi á. Og á eftir
berjumst við fyrir því, sem hann
trúði á.
Hún fór að halda heim á leið,
mitt í eldbjarmanum og hávað-
anum — hávaðanum, sem ekki
var lengur æðisgenginn, heldur
þrjóskufullur og ögrandi. Og
hún var stolt af að lifa hildar-
leikinn og vera þátttakandi í
honum.
Því að nú vissi hún, að hún
heyrði hljóð, sem enginn mann-
leg vera hafði heyrt um margra
alda skeið — heróp Lundúna-
borgar, þegar hún snýzt til
varnar gegn óvinmum, sem sæk-
ir að úr öllum áttum.
*
29 ára gömnj cg tók þátt í báð'um IieimsstyrjöJduaum.
Kaiser er aðeins tuttugu-og-níu ára gömul en tók þátt í fyrr£
heimstyrjöldinni og einnig þeirri, sem nú er nýlega loltið.
Hún var í liði Vilhjálms Þýzkalandskeisara, en Ameríkumemi,
tóku hana höndum árið 1918, þegar þeir hófu lokasóknina við
Meuse. Hún barðist með Bandamönmnn í siðustu styrjöld, og
gat sér hið mesta frægðarorð.
Kaiser skreið úr egginu í febrúar 1917. Það er ekki vitað um
aðra (bréf)dúfu, sem hefir orðið jafn gömul. —
— Nature Magazine,