Úrval - 01.12.1946, Side 131

Úrval - 01.12.1946, Side 131
MÆÐUR EITT KVÖLD. Framhald af 4. kápusíðu. voru allar stórhrifnar af þessari hugmynd, — og þá ekki síður þakklátar stúlkunum, sem höfðu reynzt vandaðar og skilningsgóðar í hvívetna. Ung prestkona var einna áköfust í lofi sínu: ,,Ég hefi ekki getað farið neitt með manninum mínum — og jafnvel ekki án hans — í fimm ár,“ sagði hún. „Ég tel þetta eitt hið dá- samlegasta starf, sem unnið er í þágu þjóðfélagsins." Hún benti á, að margar konur, sem eiga heima í borgum eins og Luton, en þar starfar þetta félag, eigi langt að sækja til foreldra og skyldmenna, en það á aftur rót sína að rekja til þeirra starfa, er menn þeirra hafa með höndum, og því þekktu þær enga, er þær gætu beðið að líta eftir börnunum fyrir sig. Sjálf kvaðst hún hafa hug á að hjálpa manni sínum við prestsstörfin. Og þetta fyrirkomulag mæltist engu síður vel fyrir hjá stúlkunum. Þeim er ljóst, að þær eru að inna af hendi mikil- vægt starf, og hlakka til að nota þessi kvöld til þess að stoppa í sokka, gera við föt og lesa og skrifa. Sumar þeirra gera líka við föt fyrir húsbændurna. En um fram allt er þeim mikið í mun að geta stofnað til vináttu við fólkið, og þær hafa gaman af börnum. Fregnir mn félagskapinn hafa flogið víða, og af þeim kunnugleika hefir leitt skemmtileg atvik: Stúlkurnar fá bréf frá karlmönnum hvaðanæva úr heiminum, og sumir bréfrit- arar hafa meira að segja sent giftingarboð. Þessir menn geta ekki nógsamlega lofað ættjarðarást stúlknanna, — og ekki er úr vegi að ætla, að þeim þyki betra en ekki, að stúlkan, sem þeir vilja giftast, hafi gaman af börmmum og viti, hvern- ig á að gæta þeirra. („Mother")
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.