Úrval - 01.02.1948, Page 9

Úrval - 01.02.1948, Page 9
EÐLI EINVERUNNAR 7 ritshöfundurinn þess vegna fagnaðarsöng. Þetta er honum leyft, og það verður ekki frá honum tekið. Og söngur hans er harmi þrunginn, af því að hann veit, að fögnuðurinn er á förum, farinn á samri stundu og við höfum öðlazt hann, og vegna þess er hann svo dásamlegur, að hann hlýtur dýrðarfylling sína frá öflum, sem takmarka hann og tortíma honum, Hann veit, að fögnuðurinn fær dýrð sína frá sorg, biturri sorg og einveru manns, og hann er alltaf eltur af vissunni um dauða, dimman dauða, sem f jötr- ar tungu vora, augu vor, and- ardrátt vom, með tvíburunum dufti og hégóma, Þess vegna semur maður eins og Job sorg- arsöng, en það verður um leið fagnaðarljöð, og þróttugra og fegurra en nokkur maður hefur sungið: Gefur þú hestinum styrkieika, klæðir þú makka hans flaksanái faxi? Lætur þú hann stökkva eins og engi- sprettu ? Fagurlega frýsar hartn, en hræði- lega! Hann krafsar upp grundina og kætist af styrkleikanum, hann fer út á móti hertýgjunum. Hann hlær að hræðslunni og skelftst ekki og hopar ekki fyrir sverðinu, Á baki hans glamrar í örvamælinum, spjót og lensa leiftra. Með hávaða og harki hendist hartn yfir jörðina, og eigi verður honum haldið, þá er lúðurinn gellur. í hvert sinn, er lúðurinn gellur, hviar hann og langar leiðir nasar hann bardag- ann, þrumurödd fyrirliðanna og herópið. Þetta er fögnuður, — háííð- legur fögnuður og sigrihrósandi, strangur, einmana, eilífur fögn- uður, og í honum er öil dýpt og auðmýktarundrun mannsins, dýrðartilfinning hans og lotning frammi fyrir leyndardómum al- heimsins. Lofgerð kemur fram á varir okkar, er við iesum urn þenna dýrðiega hest og fögnuð- urinn, sem við finnum, er vilit- ur og kynlegur, einmana og dimmur sem dauðinn og meiri en fíni og eiskulegi fögnuðurinn, sem menn eins og Herrick og Þeokritus iýsa, þótt þeir hafi verið mikil skáld. III. Eins og Jobsbók og prédikar- inn eru hvorttveggja á sinn hátt fullkomnustu dæmin um einvera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.