Úrval - 01.02.1948, Page 11

Úrval - 01.02.1948, Page 11
EÐL.1 EINVERUNNAR 9 kærleikans. Þetta er að minnsta kosti það, sem ég hef lesið út úr lífi hans, því að á undanförn- um árum, er ég hef lifað einn að miklu leyti og kynnzt einver- unni náið mjög, hef ég margoft lesið söguna um orð þessa manns og líf, til þess að finna í þeim verðmæti fyrir sjálfan mig, lífs- reglur, sem væru betri en þær, sem ég hafði áður lifað eftir. Ég las það, sem hann hafði sagt, ekki af guðrækni eða heilag- leika, ekki vegna sektarmeðvit- undar eða af iðrunarsút eða af því að fyrirheitið um himnesk laun hefði mikil áhrif á mig. Ég reyndi að lesa nakin orð hans einfaldlega og umbúðarlaust, eins og hann virtist hafa sagt þau, og eins og ég hafði lesið orð eftir aðra menn — Homer, Don- ne og Whitman, og höfund pré- dikarans —, og þótt merkingin, sem ég hef lagt í orð hans, kunni að vera heimskuleg eða f jarstæð, bamalega einföld eða hvers- dagsleg, þá er hún ekki ólík því, sem tíu miljónir annarra manna hafa hugsað; ég hef aðeins skrif- að hana eins og ég sá hana, fann hana, tileinkaði mér hana, og ég hef reynt að bæta ekki neinu við, draga frá eða breyta. Og nú veit ég, að þótt vegur Krists og ætlunarverk lífs hans sé miklu, miklu betra en minn eigin vegur og ætlunarverk, þá get ég aldrei tileinkað mér það; og ég hygg, að þetta eigi við alla einmana menn, sem ég hef séð eða heyrt um — hin nafn- lausu, sviplausu, raddlausu atóm jarðarinnar, alveg eins og Job og Everyman og Swift. Og Kristur sjálfur, sem prédikaði líf í kærleika, var samt eins ein- mana og nokkur annar maður, sem lifað hefur. Þó get ég ekki sagt, að hann hafi verið mis- skilinn, af því að hann prédik- aði líf í kærleika og bræðralagi, og lifði og dó í einveru, ekki þori ég heidur að fullyrða, að hann hafi verið á rangri leið, af því að biljón manna hafi síðan játað vegi hans, en aldreí fylgt honum. Ég segi einungis, að ég gæti ekki farið í fótspor hans, því að ég hef fundið, að hið stöðuga, eilífa veðurlíf mannsins er ekki kærieikurinn, heldur einverau. Kærleikurinn er ekki veður lífs vors. Hann er hið sjald- gjæfa, dýrmæta blóm. Stundum er hann blómið, sem bjargar lífí voru, sem brýtur hina dimmu veggi einveru vorrar allra og setur oss aftur í tengsl við sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.