Úrval - 01.02.1948, Page 12

Úrval - 01.02.1948, Page 12
ÚRVAL ao félag lífsins, fjölskyldu jarðar- innar, bræðralag mannanna. En stundum er kærleikurinn blóm- ið, sem færir oss dauða; það veldur oss sársauka og myrkri; limlesting sálarinnar, formyrkv- un heilans geta verið í því. Hvemig eða hversvegna eða á hvem hátt blóm kærleikans muni koma til okkar hvort það færir líf eða dauða, sigur eða ósigur, fögnuð eða formyrkvun, um það getur enginn maður á jörðunni sagt. En ég veit, að um lokin, eilíflega um lokin, hvað oss snertir — hina hús- lausu, heimilislausu, umrenn- inga lífsins, hina einmana menn — um lokin bíður oss ávallt hið skuggalega andht félaga okkar: Einvemnnar. En gamlar afneitanir verða að engu og gamlar játningar standa — og vér sem vorum dauðir, emm upprisnir, vér sem vomm glataðir, eram fundnir aftur, og vér, sem seldum hæf- leika vora, ástríðu, og bamatrú í hendur hins andlega dauða, unz hjörtu vor spilltust, hæfi- leikarnir glötuðust og von vor hvarf, vér höfum á blóðugan hátt unnið líf vort aftur, í ein- vem og myrkri. Og vér göngum Brúna með þér einum, harði vin- ur, sem vér tölum til, sem aldrei brást okkur. Hlustaðu: „Einvem að eilífu og jörðina aftur! Skuggalega systir og harði vinur, ódauðlegt andlit myrkursins og næturinnar, sem ég eyddi með hálfri ævi minni og sem ég nú mun ávallt dvelj- ast hjá til dauðans — hvað þarf ég að óttast, þegar þú ert hjá mér? Hetjulegi vinur, höf- um við ekki gengið saman miljónir vega, höfum við ekki verið saman á hinum miklu og trylltu breiðgötum næturinnar, höfum við ekki farið einir yfir stormasamt hafið og kynnzt ókimnugum löndum og horfið aftur til að ganga um megin- land næturinnar og hlustað á þögn jarðarinnar? Höfum við ekki verið hugrakkir og dýrð- legir saman, vinur? Höfum við ekki notið sigurs, fagnaðar, og dýrðar á þessari jörð — og mun mér ekki enn á ný hlotnast það, ef þú kemur aftur til mín? Komdu til mín í leyndasta og þöglasta hjarta myrkursins. Komdu einsog þú komst alltaf, færandi mér aftur hinn gamla, ósigrandi styrkleika, hina sílif- andi von, fagnandi gleðina og traustið, sem mun aftur hertaka jörðina."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.