Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 22

Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 22
20 tjRVAL hitt Emily. Og með því að minn- ast þannig atvikanna, sem urðu þess valdandi, að þau trúlofuð- ust, sannfærast þau Emily og Ralph um, að það hafi verið örlögin, sem komu í veg fyrir þá hræðilegu óhamingju, að þau færust á mis í lífinu. En það, sem þau Ralph og Emily leiða hjá sér (því að það er svo órómantískt), er sú stað- reynd, að ef þau hefðu ekki hitzt fyrir þessa rás atburðanna, þá hefði önnur orsakakeðja orðið þess valdandi, að Emily hefði valið William og Ralph Cynthiu. Og hefði svo farið, myndu þau, hvort um sig, hafa þakkað for- lögunum makavalið á jafn órök- vísan hátt og áður getur. Á sama hátt gæti maður sagt, að persónulegur guð hefði valið hverjum og einum ákveðinn vinnuveitanda, lækni eða þvotta- konu, úr öllum þeim hópi slíks fólks, sem gæti komið til greina. Hvaða atburðarás varð þess valdandi, að þér völduð þann lækni, sem nú er heimilislæknir yðar? Það er viðurhlutamikið að velja sér lækni. En þér verð- ið að játa, að það var tilviljun, að þér völduð hann, og ef hann hefði ekki orðið fyrir valinu, þá hefði það bara orðið einhver annar. Við veljum sem sagt ekki lækna á eins rómantískan hátt og við veljum maka. Við trúum því ekki, að hverjum og einum sé fyrirhugaður einn og aðeins einn ákveðinn læknir. Við ætt- um ekki heldur að leggja trún- að á það, að hverjum og einurn hafi verið fyrirhugaður einn og aðeins einn ákveðinn maki. Og þetta er ekki heldur þann- ig í náttúrunni. Það væri ósam- rýmanlegt venjum hennar. Hún er eyðslusöm. Hún veitir svo miklu nýju lífi inn í veröldina, að eitthvað af því hlýtur að fara forgörðum. Hún skýtur ekki með riffli, heldur haglabyssu — hún dembir mörgum höglum yf- ir skotmarkið, í stað þess að miða vandlega með einni kúlu. Hún fer eins að í ástalífinu. Það er engin nauðsyn, að hitta einhvern sérstakan mann eða konu, til þess að hjónaband fari vel. Innan skynsamlegra tak- marka sameiginlegra áhugaefna geta flest ungmenni unað lífinu saman, ef þau eru ekki full af firrum hinnar rómantísku ást- ar, sem aldrei rætast. Þetta hefur verið sýnt og sannað, bæði fyrr og síðar, í þeim þjóðfélögum, þar sem for- eldrarnir velja börnum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.