Úrval - 01.02.1948, Side 30

Úrval - 01.02.1948, Side 30
28 tTRVALi reynd, að mörguna þykir hress- ing í því að reykja sígarettu. Þegar eiturefnin koma inn í lík- amann, gefa nýrnahetturnar frá sér adrenalin. Af því leiðir, að meiri sykur skilst úr lifrinni í blóðið en ella. Það dregur úr meltingarstarfseminni og blóð- sóknin til meltingarfæranna minnkar. Hjartað og lungun starfa örar. Þetta getur valdið því, að mönnum finnist þeir hressast, en það sem skeður í raun og veru er það, að líkam- inn er að reyna að losna við eitrið eins fljótt og verða má. Það er alkunnugt, að æðarn- ar dragast saman, ef menn anda að sér reyknum. Hinn sjaldgæfi, en hræðilegi sjúkdómur throm- bo-angiitis, stafar beinlínis af sígarettureykingum. 1 þessum sjúkdómi stöðvast blóðrásin í einstökum æðum á höndum eða fótum og verður úr drep. Sá, sem eykur adrenalinframleiðslu líkamans með reykingum, á það á hættu, að blóðið storkni eða hlaupi í kekki fremur en ella. Hinar alkunnu tilraunir dr. Raymonds Pearl hafa sannað, að þeir sem reykja óhóflega, stytta líf sitt. Og allir vita, að sérfræðingar í hjartasjúkdóm- um ráðleggja sjúklingum sínum að hætta reykingum. En það er dr. McCormick, sem hefur heið- urinn af því, að hafa bent á sígarettuna sem óvin þjóðfélags- ins nr. 1, og það með vísinda- legum rökstuðningi. í Norðurálfu einni munu um 300 þúsund manns deyja úr hjartaslagi í ár. Mikið af þessu fólki mun deyja skyndilega úr blóðtappa í hjartaæðum í blóma lífs síns. Þið þurfið ekki annað en að líta á hagskýrslurnar, sem sýna, hvernig þessi sjúkdómur hefur færzt í aukana samhliða auknum reykingum. ■k ★ -k MannseðUð. ,,í>að eru tvær tegundir manna, sem aldrei verður neitt úr,“ sagði Cyrus H. K. Curtis, hinn kunni bókaútgefandi, eitt sinn. ,,Það eru þeir, sem aldrei geta gert það, sem þeim er sagt, og hinir, sem aldrei geta gert annað en það, sem þeim er sagt.“ — Quote.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.