Úrval - 01.02.1948, Page 36

Úrval - 01.02.1948, Page 36
34 ÚRVAL hefðu gert tilraun til að setja lið á land á strönd Englands, en hefðu verið hraktir burtu og beðið mikið tjón. Mánuði seinna hafði „New York Sun“ fengið nákvæmari fréttir: „Fram úr þokunni og mistrinu læddust flatbotna prammar í hundraðatali, og í hverjum þeirra voru 200 Þjóð- verjar með alvæpni. Meðan enski flugherinn barðist við þýzka flugherinn, skutu brezk strandvirki á prammana. Það varð ægilegt blóðbað .. Pramm- amir sukku af völdum skot- hríðarinnar frá strandvirkjun- um jafnóðum og þeir komu í ljós. Samtímis komu brezkar flotadeildir aftan að þeim og rufu samband þeirra við strönd Frakklands. En nú var sólin komin upp, og þokunni, sem skýlt hafði prömmunum, létti. Þegar ljóst varð, að innrásar- herinn næði ekki ströndinni, drógu flotadeildimar sig í hlé, og Ermarsund var allt stráð lík- um og rekaldi." í desember komust nýjar fréttir á kreik. Maður, sem kom til Ameríku frá Frakklandi, sagði að sjúkrahúsin í' París væru full af Þjóðverjum með hræðileg brunasár. I þessum orðrómi um misheppnaða inn- rás var þess getið, að Englend- ingar hefðu lagt þúsundum olíu- geyma við akkeri rétt undir yfirborðinu; síðan voru þeir sprengdir og kveikt í olíunni með eldsprengjum. Aðrar sög- ur vom á þá leið, að olíunni hefði verið hellt í sjóinn og síð- an kveikt í henni með eldkúlum. 1 opinberri tilkjmningu, sem franska upplýsingaþjónustan gaf út árið eftir, segir: „Þrjá- tíu þúsund Þjóðverjar drakkn- uðu við tilraun til að fara í skip í desember í fyrra.“ Brezk blöð voru beðin um að birta ekki þessa tilkynningu. Engin opinber skýrsla var gefin, og jafnvel tveim áram síðar kaus stjómin enn að halda öllu leyndu. Vyvyan Adams majór spurði forsætisráðherr- ann í neðri málstofunni í júlí 1943, hvort óvinirnir hefðu gert nokkra tilraun til innrásar í þessar eyjar sumarið eða haust- ið 1940, og ef svo væri, hvort hann gæti þá skýrt frá því, í hve stórum stíl tilraunin hefði verið. Hann fékk loðin svör frá Attlee, sem þá var varaforsæt- isráðherra. „Með því að starfs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.