Úrval - 01.02.1948, Síða 37

Úrval - 01.02.1948, Síða 37
„WIR FAHREN GEGEN ENGELLAND' 35 rnexm hlutaðeigandi stjómar- deildar,“ svaraði Attlee, „eru sem stendur mjög störfum iilaðnir, veigrar forsætisráð- herrann sér við að leggja þeim á herðar þá aukavinnu að semja ítarlegt svar, sem gæti svalað forvitni háttvirts þing- manns, án þess jafnframt að ge(fa óvinunum hugmynd um, hvaðan oss berast fréttaheim- ildir.“ Ári síðar vék Adams majór enn að málinu og spurði forsæt- isráðherrann, hvort hann gæti nú, hafi óvinirnir raunverulega gert tilraun til innrásar í Bret- landseyjar sumarið eða haustið 1940, skýrt í stórum dráttum frá því, hvernig henni hefði ver- ið háttað og í hve stórum stíl hún hefði verið. Á eftir kom til svofelldra orðaskipta, í venju- legum þingræðisstíl: Churchill: „Það er ekkert, sem ég á þessu stigi málsins, get bætt við svar það, sem háttvirt- ur starfsbróðir minn, herra Attlee, gaf háttvirtum þing- manni hinn 29. júlí í fyrra.“ Adams majór: „Leyfist mér að spyrja háttvirtan þingmann, hvort hann eins og sakir standa getur skýrt frá því, hvort óvin- imir hafi nokkum tíma gert til- raun til innrásar yfir hafið; spurningin er borin fram út frá þeirri forsendu, að málið hafi nú orðið aðeins sögulegt gildi.“ Churchill: „Ég veit ekki, hvað háttvirtur þingmaður á við með „tilraun“. Ef hann með tilraun á við að fara yfir sundið, þá get ég svarað neitandi; en ef hann á við mikinn samdrátt herliðs og skipa með það fyrir augum að fara yfir sundið, þá get ég svarað játandi." Shinwell: „Getur háttvirtur þingmaður fullvissað oss um, að hafi einhver slík tilraun verið gerð, þá hafi hún að minnsta kosti mistekizt?“ Churchilí: „Já“. Næst komst sagan á kreik haustið 1944. Fréttaritari blaðs nokkurs skrifaði: „Nokkrir Belgíumenn, sem ég talaði við, voru undrandi yfir því, að Eng- lendingar skyldu aldrei hafa heyrt um tilraunina, sem ber- sýnilega var á hvers manns vit- orði í Belgíu.“ Hann bætti við, að belgísk hjúkrunarkona hefði tjáð sér, hvað þýzkur hermaður sagði áður en hann lézt af brunasárum: „Það var hræði- legt. Allt sundið var eitt eldhaf. Englendingar vörpuðu á okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.