Úrval - 01.02.1948, Side 42

Úrval - 01.02.1948, Side 42
40 ÚRVAL Farþegarnir mega. ekki neyta áfengis. Reykingar eru leyfileg- ar. Ég er læknir að menntun og hef fengið undanþágu til að gegna prestþjónustu sem kaþólskur, mótmælenda- og hindúaprestur. Annar flugmað- ur er múhammeðstrúar og lög- giltur sem sálkönnuður. Far- þegarnir sofa í stólunum. Þeir fá afhent lök, og fá vitneskju um, hvenær er nótt. Tveggja manna klefi til að hátta í er aft- ur í. Þar er einnig snyrtiklefi. Er nokkuð, sem ég get gert fyr- ir yður?“ „Getið þér sagt okkur, hver hraðinn er og hvar við erum stödd á þessari stund?“ spyr ég. Þjónninn lítur á armbands- krónómetrið sitt, og síðan á vasakortið. „Já, á þessari stundu förum við með nálega 27 km hraða á sekúndu. Við erum kringum 6400 km frá jörðinni og stefnum í áttina til Venusar. Vill nokkur spyrja frekar?“ Það er þögn og þjónninn fer. Ég reyni að sofna, en þá byrjar lítill maður, sköllóttur með skorpið andlit, að tala við sjálf- an sig. Hann er bersýnilega hálfsmeykur. Þetta, er kannske fyrsta ferðin hans út í geiminn. „Þrettán km á sekúndu til þess að komast út úr aðdrátt- araflssviði jarðarinnar," tautar hann fyrir munni sér. ,,Við sigl- um gegnum geiminn. Ef við tækjum stefnuna beint á Venus, mundi leiðin aðeins vera 41 500 000 km. En með því að fara í boga í áttina til sólarinn- ar spörum við orku. Ef við fær- um með meira en 41,5 km hraða á sekúndu, myndum við geta yfirgefið sólkerfið og tekið stefnu á einhverja fjarlæga stjörnu. Ef við værum á leið til Alfa Centauri, yrðum við að fara frá jörðinni með 80 km hraða á sekúndu. En sú stjarna er í 48 000 000 miljón km f jar- lægð. Ferðin mundi taka 40 000 ár — meira en þúsund kynslóð- ir.“ ,,Það er rétt, sem hann segir,“ heyri ég að kemur frá þeirri ljóshærðu. „Það getur verið,“ segi ég, „en ég hef farið til tunglsins, og ég kæri mig ekki um að tal- að sé til mín eins og fávita.“ „Ég hef þrisvar komið til Venusar," segir sú ljóshærða. Hún sér undrun mína og hlær. „Mér þykir leiðin skemmtileg. Maður eignast marga vini, góða vini. Hjá því verður ekki kom- izt við svona nánar samvistir í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.