Úrval - 01.02.1948, Side 48

Úrval - 01.02.1948, Side 48
46 ÚRVAL Heildartölur rannsóknanna sýna, að 27—37% eiginmanna í hverjum fimm ára aldursflokki viðurkenndu að hafa nokkra reynslu í framhjátökum. Ef tekið er tillit til þeirra, sem ætla má, að hafi ekki þorað að viðurkenna ótrúmennsku sína, álítur dr. Kinsey, að „óhætt muni að ætla, að um helmingur allra eiginmanna hafi mök við aðrar konur en eiginkonur sín- ar einhvern tíma á hjónabands- árunum.“ „Flestir karlmenn,“ segir dr. Kinsey, „halda ekki framhjá að staðaldri, og ekki alltaf með sama kvenmanninum. Þeir eiga mök við einn kvenmann í tvö eða þrjú skipti, síðan annan kvenmann í nokkur skipti, og svo geta liðið nokkrir mánuðir eða jafnvel eitt eða tvö ár, en þá skeður það nokkrum sinnum á hverju kvöldi í viku eða jafn- vel mánuð, og hættir svo alger- lega aftur.“ Flestar framhjátökur eiga sér stað með lagskonum, aðeins 8— 15% með vændiskonum. Framhjátökur eru tíðari í bæjum en sveitum. Áhrif ótrú- mennskunnar á hjónaböndin virðast líka mismunandi hjá hinum ýmsu stéttum. „Nánari upplýsinga er þörf,“ segir dr. Kinsey, „ef meta á félagsleg á- hrif ótrúmennsku, en eftirfar- andi ,,brot“ gefa nokkra bend- ingu: „Á meðal láglaunamanna, þar sem framhjátökur eru tíðastar, er algengt, að eiginkonurnar geri allt eins ráð fyrir að menn þeirra „taki framhjá," og sum- ar þeirra viðurkenna hrein- skilnislega, að þær láti sig það ekki miklu skipta, ef þær viti ekki um tilfellin á meðan á þeim stendur. Eigi að síður er ótrú- mennskan algengasta orsök ósamlyndis meðal hjóna af þess- um stéttum. Millistéttafólk þolir síður framhjátökur. Þó að þær valdi ef til vill ekki eins miklum deilum og rifrildi milli hjóna, valda þær oftar skilnaði. Framhjátökur meðal há- launamanna og menntamanna valda miklu sjaldnar erfiðleik- um, því að þær eru venjulega öllum ókunnar nema þeim tveim persónum, sem hlut eiga að máli.“ — Science News Letter. Glæpamenn gerðir að nýjmn mönnum. Luigi gekk meðal samfanga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.