Úrval - 01.02.1948, Síða 49

Úrval - 01.02.1948, Síða 49
1 SUTTU MÁLI 47 sinna undir nafninu „apafés.“ Og auknefnið var ekki nýtt. Hann hafði fengið það strax í barnaskóla, þegar einn af skóla- félögum hans kvað upp úr með, að andlitið á honum væri eins og á apa, og mátti það til sanns vegar færa, því að hann var flatnefjaður og munnvíður. Nafnið loddi við hann upp frá því og var síðan skráð í margar lögregluskýrslur og fanga-bæk- ur. Félagar hans héldu, að hann væri hreykinn, af nafninu, því að hann lét sér oft nægja að skrifa „apafés“ undir bréf sín. Þeir urðu því hissa, þegar þeir fréttu, að Luigi hefði sótt um til fangalæknisins, að gerð yrði á sér andlitsbreyting með skurð- aðgerð (plastic surgery). Það var meira en venjuleg andlitsfegrun, í staðinn fyrir flata nefið fékk hann hátt og beint nef, og apasvipurinn á andlitinu hvarf gersamlega. Afstaða Luigi til lífsins gjör- breyttist við þetta, jafnvel áð- ur en hann losnaði úr fangels- inu. Hann varð glaðlyndur og áhugasamur við að fullnuma sig í iðngrein, sem hann fékk að læra í fangelsinu. Þegar hann iosnaði, fékk hann strax atvinnu, og hefur haldið henni síðan — í meira en fimm ár. Andlitsbreyting hafði breytt glæpamanni í löghlýðinn borg- ara. J. F. Pick, skurðlæknir við ríkisfangelsið í Illinois í Banda- ríkjunum, getur nefnt mörg dæmi þessu lík. Á tíu árum hef- ur hann gert breytingaraðgerð á 376 föngum. Aðeins fjórir þeirra hafa aftur komizt undir mannahendur, eða 1,07%, en meðaltal fanga, sem aftur ger- ast brotlegir, er um 20%. Dr. Pick hefur ekki aðeins framkvæmt andlitsbreytingar, heldur einnig lagað ýmsa aðra líkamlega ágalla. Stundum hefur hann getað læknað menn af heltu; einn fanginn var með tvo þumalfingur á vinstri hendi, aðrir voru með æxli eða útvexti hér og þar á líkamanum. Öll líkamleg sérkenni, sem gera fangana frábrugðna öðru fólki, telur dr. Pick ástæðu til að laga. I skýrslu sinni til Interna- tional College of Surgeons seg- ir hann, að flestar breytingar hafi hann gert á nefi. Næst koma hörundsaðgerðir, sem flestar miða að því að eyða ör- um. Þar næst eyru, og svo munnur, háls, fótleggir, fætur, handleggir og hendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.