Úrval - 01.02.1948, Side 58

Úrval - 01.02.1948, Side 58
56 ttRVAL vorum á tvítugs aldri. Þá urð- um við að annast sjálfar okkar mál. Eða öllu heldur höfðum við góðan málaflutningsmann, og hann sá um þau. Við sváfum áfram í sama herberginu, sama rúminu. Húsið okkar var ferhyrnt og byggt úr steini og við höfðum hænsni. Við rifumst vanalega um það á vetrarmorgnum, hvor okkar ætti að gefa þeim. En hænsnin urðu að fá matinn sinn. Það er slæm lykt af hon- um, en hvað um það! Lykt af hænsnamat kemur hjartanu í mér á hreyfingu. Ég er viss um, að einu sinni var það nærri hrokkið út úr vinstra eyrna- sneplinum á mér. Hvernig get- ur þetta orðið, eins og hjartað er stórt en eyrað lítið? Það er mér huiinn leyndardómur. Hef- ur þú nokkumtíma snert hænu- löpp að neðan? Hún er alltaf köld. Systir mín var vinsæl á sinn hátt. Ef þurfti að skipuleggja eitthvað, eða kvarta yfir ein- hverju, eða einhver var fótum troðinn, þá var hún boðin og búin til hjálpar. Hún gat kippt í liðinn, þegar allt virtist ætla að lenda í vandræðum. Hún var nefmælt, rödd hennar var róleg en hvell. Hún var iíka kinn- beinahá. En ég, — ég er algjör- lega kinnbeinalaus. Ég hef horft í spegil og leitað að kinnbeinun- um, en ekki fundið þau og þá hef ég hugsað: „Þegar ég verð beinagrind, verð ég öðruvísi en allar aðrar beinagrindur“. En ég hef bara þreifað lauslega á kinnunum, mjög lauslega. Kann- ski eru kinnbeinin samt innan undir. Ég ætlaði að gera svo margt. Mig langaði til að læra algebrm og mig langaði til að fljúga, eins og svo marga aðra, bara. með því að hreyfa olnbog- ana fram og aftur, og henda mér svo úr háum hömrum eða glugga á efstu hæð. Ég læt þetta allt bíða, þangað til seinna. En eitt gerði ég. Ég keypti hörpu á uppboði. Hún var þung og það var fallið á gyllinguna. Ég lét gera við hana og fara með hana heim og þegar systir mín átti að gefa hænsnunum, strauk ég höndunum yfir strengina, alveg frá neðsta strengnum, sem sagði: gobbul, böbb, böbb, göbbul, og til þess hæsta, sem gaf bara frá sér pí ting. Mér þótti svo vænt um hörpuna, að ég var tilneydd að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.