Úrval - 01.02.1948, Side 59

Úrval - 01.02.1948, Side 59
57 syngja. Ég hafði ekki það, sem kallað er söngrödd. Af einhverj- um ástæðum náði röddin mín ekki þeim tónum, sem leiknir voru á hljóðfæri. Samt fannst mér hún falleg. Þegar húsið var mannlaust, söng ég mikið og lék undir á hörpuna. Ég vissi, að ég söng mjög hátt, en ég hélt, að það gerði ekkert til. Dag einn kom systir mín inn ásamt öðru fólki. Ég heyrði ekki í henni, fyrr en hún var komin alveg að mér og reif voðalega í hárið á mér og hróp- aði: „Þegiðu! Langar þig til að allir haldi, að þú sért brjáluð?11 Þetta fannst mér einkennilegt, af því að ég var farin að halda hana eitthvað undarlega. Hvers- vegna rær hún fram og aftur á vötnunum? Hversvegna leik- ur hún tennis; slær bolta, sem á að slást aftur til hennar, bara venjulegan, hnöttóttan, bolta? Hún var líka að verða freknótt, og þegar ég horfði á hana, varð ég að telja freknurnar — ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, sex og áfram. Við höfðum bara eina mann- eskju til þjónustu. Það var kona, mjög gömul, kölluð Hanna Lúta. Hún hafði verið hjá móð- ur minni, og allt í allt hafði hún unnið í sjötíu ár hjá fjöl- skyldunni. Hún var mjög sterk, en talaði lítið. Ég man ekki eft- ir að hafa heyrt hana segja nema eina setningu í samhengi. Hún talaði nærri alltaf í eins- atkvæðisorðum, og það jafnvel með erfiði. Okkur kom öllum prýðilega saman, en Hönnu Lútu var illa við hænsnin. Ég vildi ekki, að systir mín réði yfir mér, þó að hún væri eldri og stærri en ég. Að sinnu leyti var hún einsog hestur, og þegar hún varð eldri, fór mér líka að finnast hún einsog hest- ur í rúminu, — að ég svæfi hjá hesti. Stundum langaði mig til að lyfta ábreiðunni frá andliti hennar — hún dró ábreiðuna alltaf upp yfir höfuð. Þá bjóst ég við að sjá hestshaus niður undir, rauðleitan hestshaus með ljósu hári. En ég gerði það aldrei. Og samt var ég hamingjusöm. Mér þótti vænt um húsið, hænsnin, jafnvel Hönnu. Ég las algebruna af kappi, lærði hana tilsagnarlaust í rifnum kennslu- bókum. Það var töfrandi, af því að ég gat aldrei skilið, hvað x var. Ég hélt, að heimurinn yrði allt öðru vísi, ef ég aðeins gæti fundið x. Þegar ég var úti á 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.