Úrval - 01.02.1948, Síða 71

Úrval - 01.02.1948, Síða 71
TRÚIN Á KROSSFESTAN TRÚSMIÐ 69 Setjum svo, að við hefðum öðlast meiri vísindaþekkingu, meiri auð, betra stjórnarfyrir- komulag og réttari auðskipt- ingu, myndi þá allt vera í lagi? Ég held ekki. Allt þetta er gott í sjálfu sér, en það getur líka orðið tæki til ills, en ekki góðs. Vísindaleg þekking okkar er miklu meiri en forfeðra okk- ar fyrir þrjú hundruð árum og við erum miklu auðugri en þeir, en þessir yfirburðir hafa verið notaðir til stórkostlegra ill- virkja, en varla að neinu leyti til góðs. Engin tækniþróun get- ur bætt upp það böl og þá eyði- leggingu, sem „vísindalegur“ hemaður nútímans veldur. Jafnvel hagfellt stjórnskipulag og fjárhagslegt réttlæti þarf ekki endilega að leiða gott eitt af sér. Það er hægt að nota það í þveröfugum tilgangi. Nú kem ég að fyrsta jákvæða atriðinu í máli mínu. Allt hið illa, öll spilling í heiminum og og bróðurparturinn af eymd mannkynsins á upptök sín í okkur sjálfum, stafar af spill- ingu okkar sjálfra, m. ö. o. röngum trúarbrögðum okkar. Plest fólk verður að trúa á eitt- hvað, hvort sem það gerir sér það ljóst eða ekki. Ef það trú- ir ekki á guð, dýrkar það sjálft sig eða einhverja falsguði; Það er altekið fölskum mark- miðum, fölskum vonum og fölskum þrám, sem að lokum verða því sjálfu að falli, og jafnvel öðmm, og það er miklu verra. Trúarbrögðin byggjast fyrst og fremst á trausti og trú; trúaður maður gerir sér ljóst, að líf hans er ekki einvörðungu bundið við hann sjálfan, upp- tök þessu eru ekki í honum sjálfum, heldur utan hans, og það bendir út fyrir hann. Ég trúi því, að guð sé bæði upptök- in og markmiðið; að Kristur sé fullkomnasta opinberan guðs, og að trú á hann sé vörn okkar gegn vonzku heimsins. — Ég ætla að vitna í nokkur orð, sem staðfesta trú á guð. En fyrst verð ég að vara við algeng- um misskilningi — hann kann að virðast þýðingarlítill, en raunverulega er hann mjög mikilvægur. Það er ríkjandi misskilningur á eðli máls og hugsunar. Það er almennt gert ráð fyrir, að orð séu myndir af hlutum; réttar myndir ef þau eru nákvæm eftirmynd, eins og t. d. ljósmynd, en rangar, ef þau eru það ekki. Einnig er talið, að mál vísindanna sé hið rétta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.