Úrval - 01.02.1948, Side 74

Úrval - 01.02.1948, Side 74
72 ÚRVAL skóp nýtt líf í heiminn. Læri- sveinarnir gerðu hana þegar í upphafi að þungamiðju kenn- inga sinna, og þeir gerðu það í Jerúsalem, þar sem andstæðing- ar þeirra hefðu getað komið fram með gagnrök og afsannað hana, ef það hefði verið mögu- legt. Voru lærisveinarnir að halda fram vísvitandi lygi? Geta lyg- arar breytt heiminum og haft áhrif á gang mannlegrar sögu um aldaraðir, eins og kristin- dómurinn hefur gert? Ég held ekki. Voru lærisveinarnir haldn- ir ósjálfráðum blekkingum og ofsjónum? Ég get ekki trúað því, og ástæðan er hin sama og áður. Með til- liti til sannananna er skynsam- legast að álíta, að þeir hafi sagt sannleikann. Eðlilega var kenn- ing þeirra um það, hvernig upp- risan hafi skeð, mótuð af hug- myndum þeim, sem þeir gerðu sér mn efnisheiminn. Þú skýrir hana sennilega á annan hátt, í samræmi við þínar hugmyndir um eðli efnisheimsins; ef til vill eru það betri skýringar, ef til vill ekki. Það er staðreynd, en ekki skýring, sem er mikilvæg - sú staðreynd að Kristur getur gert það sama fyrir okkur nú í dag og hann gerði fyrir Pétur, Jóhannes, Pál og hina. Sumum vex í augum ósam- ræmið í frásögnum guðspjall- anna fjögurra. Þeir ættu að gera eftirfarandi tilraun: Þeir ættu að biðja fjóra vini sína að vera viðstadda knatt- spyrnukappleik, og skrifa síðan frásögn um leikinn daginn eftir, án þess að líta í dagblöðin. Ég staðhæfi, að það yrði meira ósamræmi 1 frásögnum þeirra en í guðspjöllunum, sem voru færð í letur mörgum árum eftir atburðina. Aðrir eiga erfitt með að trúa á kraftaverkin, sem skýrt er frá í Nýja testament- inu. Ég hef ekki miklar áhyggj- ur af þeim. Það getur verið fljótfærnislegt að trúa sumum þeirra, af því sannanirnar eru fremur veikar; en það er ekki óskynsamlegt, af því að nokkrar sannanir eru fyrir hendi og engin þessara sannana verður hrakin vísindalega, ef út í það væri farið. Eftirfarandi setning er höfð eftir Bernard Shaw: ,,Fólk nú á dögum trúir hvaða fjarstæðu, sem er, ef hún er kennd við vísindin, en það trúir engu, sem bendlað er við trúar- brögð.“ Þekktur sagnf ræðingur nýlát-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.