Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 84

Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 84
82 ÚRVAL ir eins og dýr, auka kyn sitt eins og dýr og njóta sömu með- ferðar og dýr? Ég get ekki svarað þessari spurningu. Ég trúi þessu öllu af því að mér virðist það vera skynsamlegt. Þau mótmæli munu koma fram, að miklu gáf- aðri menn en ég hafi ekki sann- færzt af þessum rökum, og mér mun verða núið því um nasir, að niðurstöður mínar byggist á því einu, að ég óski þess, að þær séu svona. Ef svo væri, vil ég benda á, að menn geta líka ósk- að þess að efast; og óskin að efast er ennþá meiri freisting fyrir hugann, af því að maður þarf þá ekki að sanna neitt. Maður getur bara leitt hjá sér alla hugsun um málið. En svo að við höldum okkar við efnið — trúi ég ekki öðru en þessu? Jú; en þau trúaratriði, sem ég kem nú að, byggjast ekki á skynsamlegri ályktun. Ég trúi þeim eftir frásögum annara. Trúarviðhorf mitt er ekki mót- að af því, að það sé sennilegt í sjálfu sér — ég hefi ekki að- stöðu til að dæma um það — heldur hinu, hve mikið álit ég hef á heimildum þeim, sem það er sprottið af. Hverjar eru þessar heimildir? Okkur hefur borizt erfðakenning, sem brúar djúp aldanna, og hún f jallar um atburði, sem talið er að hafi gerzt fyrir nítján hundruð ár- um. Og þessi erfðakenning er sannanleg með rituðum frásögn- um, sem hafa varðveitzt merki- lega vel og hafa verið skráðar á fyrstu árum hennar. í þess- um frásögnum er þrennt sér- staklega áberandi: hin einstæða helgi hinnar sögulegu persónu, sem þær snúast um; hinir eftir- tektarverðu spádómar um ævi hennar, sem koma fram í spá- dómlegum bókmenntum Gyð- inga; og hið frábæra vald, sem sögupersónan virðist hafa haft yfir náttúruöflunum, svo að henni tókst jafnvel að sigra veldi dauðans. Það segir sig sjálft, að ég hef ekki tíma til að skýra hér frá öllum þeim margþættu sönnunum, sem hafa valdið því, að ég hef orðið að viðurkenna sannleiksgildi hinna furðulegu frásagna um þessa sögupersónu. En ég hef þá skoðun, að hún hafi verið guð holdi klæddur, og að kirkjan sem hún stofnaði, hafi fyrir persónulega ábyrgð stofnand- ans, orðið þess megnug að boða kenninguna sanna og án rang- færslu. Og fyrir meðalgöngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.