Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 88

Úrval - 01.02.1948, Qupperneq 88
86 ■orval Þeir trúa því, að heimurinn hafi orðið til af frumorsök, að vera, sem varð ekki til af neinni utan- aðkomandi orsök, hafi skapað hann. Þeir trúa því einnig, að þessi orsakalausa vera grípi stundum inn í orsakakeðju dag- legra viðburða. Ég sé enga skynsamlega ástæðu til að ætla, að alheimurinn eigi sér nokkurt upphaf, þó að einstakir hlutar hans, þeirra á meðal jörðin, eigi sér upphaf. Ég veit, að sumir eðl- isfræðingar eru mér ósammála um þetta, en það mundi vera um klukkutíma verk fyrir mig að skýra fyrir ykkur, hversvegna ég held, að þeir hafi rangt fyrir sér. Ekki trúi ég heldur á kraftaverk. Það skeður margt undarlegt, sem við skiljum ekki. En ég sé enga skynsamlega ástæðu til að halda, að eitthvað sé yfirnáttúrlegt, þó að ég þekki ekki náttúrlegar orsakir þess. Af þessu leiðir, að ég er guð- leysingi, að minnsta kosti í viss- um skilningi orðsins. Ég segi ekki, að ég sé alger guðsafneit- ari (agnostic), því að guðsaf- neitari er sá, sem álítur, að við getum aldrei komizt að nægilega öruggri niðurstöðu í guðfræði- legum málum til að réttlæta trú í einni eða annari mynd. Ég held við getum það, og að ef ekki verður lagður traustari sönn- unargrundvöllur að guðstrúnni en gert hefur verið fram til þessa, muni æ flefri komast á mína skoðun. Ég trúi því, að það sé gott, að fólk hugsi eins og ég, því að ég held, að trúarskoðanir leiði menn oft á braut rangrar breytni. „Kristileg vísindi“ („Christian Science" — enskur trúarflokkur) kennir mönnum t. d. að afneita framförum lækna- vísindanna, til heilsutjóns, ekki aðeins fyrir trúbræðurna sjálfa, heldur einnig náunga þeirra. Prófessor Ritchie virðist álíta, að rétt og rangt sé afkvæmi kristinnar trúar. „Ef kenninga Krists hefði aldrei notið við,“ sagði prófessorinn í erindi sínu í þessum erindaflokki, „myndu styrjaldir, ofsóknir, ofstæki og hræsni allt vera talið sjálfsagt og eðlilegt." En það voru til góðir menn og konur áður en kristin trú var til, og það eru enn til góðir menn og konur, sem eru ekki kristin. Alvarlegra er það, að á meðan kristnir menn í Bretlandi trúa þessari fullyrð- ingu, munu þeir líta á hinar ókristnu þjóðir í Kína og á Ind- landi sem „óæðri kynstofn, án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.