Úrval - 01.02.1948, Síða 100

Úrval - 01.02.1948, Síða 100
S8 tJRVAL hátíðlega, „vitið, hvernig er að hafa hemil á tilfinningum f jöld- ans. Margt bendir til, að stjóm- imar í Mið-Austurlöndum séu að missa valdið yfir fólkinu.“ Pulltrúi Líbanon lagði einnig áherzlu á þessa heitu þjóðernis- kennd arabiskrar alþýðu, og vilja hennar til að grípa til vopna heldur en fóma hugsjónum sín- um. Þingfulltrúamir hlustuðu með athygli. Málsvarar arabiska bandalagsins vora frjálsmann- legir og fluttu mál sitt af still- ingu og festu. Ef frá er talinn Feisal, emír frá Saudi Arabíu, sem klæddur var í skósíða araba- skikkju, hefðu þeir allir getað gengið inn í þingsal öldunga- deildar Bandaríkjaþings án þess að nokkuð í útliti þeirra eða f ramkomu vekti gran um að þeir væm ekki úr hópi þingmann- anna. Og þeir höfðu valið orð sín vel. Frelsi, sjálfstæði, mannrétt- indi — allt era þetta orð, sem eiga djúpar rætur í sögu Eng- lands, Frakkíands og Banda- ríkjanna. Samt fannst mér, þeg- ar ég hlustaði á þessi hljóm- fögru orð, sem eitthvað vant- aði. Eða einhvem? Og allt í einu varð mér það ljóst: Það var Múhammeð, sem vantaði. Á þingfundum SÞ og nefndarfundum þess á milli, voru allir aðilar mættir nema Múhammeð: alþýðumaðurinn í Mið-Austurlöndum, maðurinn sem vinnur á bómullarekrum Egyptalands, selur dagblöð á götuhornum Bagdadborgar, teymir úlfaldann sinn yfir nakt- ar eyðimerkur Sýrlands eða plantar ólívutrjám á þurrar hæðir Landsins helga. Múhamm- eð, sem í milljónatali ber nafn spámannsins — og lítið annað. Þingfulltrúamir sáu hvergi votta fyrir Múhammeð. Og ef þeir hefðu séð hann, ef tötra- leg, berfætt mannvera hefði gengið fram hjá þeim í veitinga- salnum, hefðu þeir sennilega haldið að það væra hillingar, og beðið um aðra víntegund. Það er vafasamt, að þeir hefðu séð nokkum svip með þessu feimna, tötralega og horaða manntetri og hinum bardaga- fúsu frelsishetjum, sem arab- isku mælskumennirnir höfðu verið að vara þá við. Og ekki mundi Múhammeð fyrir sitt leyti hafa botnað mik- ið í því, sem fram fór. Honum hefðu óað hinir miklu salir, stað- ið stuggur af villugjörnum göng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.