Úrval - 01.02.1948, Síða 101

Úrval - 01.02.1948, Síða 101
ARABINN 1 SJÖN OG RAXJN 99 unum, og ræður hinna útlendu pasha hefðu vakið hjá honum undrun og leiða. Ef einhver hefði sagt honum, að verið væri að ræða um „mannréttindi“ hans, rnundi svipur hans hafa tjáð algert skilningsleysi. Svo há- fleyg orð eru ekki til í alþýðu- máli hans. Ef tekizt hefði að skýra fyrir honum í einföldum orðum, hvað átt væri við með „mannréttindum“, mundi hafa brugðið fyrir votti af háðsbrosi á andliti hans. Og ef hann hefði fengið tíma til umhugsunar og verið öruggur um að áheyrend- ur hans væru honum vinveittir, mundi hann jafnvel hafa skellt upp úr. Því að þrátt fyrir ævi- langan þrældóm, fátækt og sjúk- dóma, hefur honum einhvern veginn tekizt að varðveita kímni- gáfu sína. * Það er ekki aðeins í klæðn- aði og hugsunarhætti, sem Mú- hammeð er frábrugðinn hinum arabisku diplómötum. Hann lif- ir í allt öðrum heimi, heimi, sem leið undir lok í Vestur-Evrópu fyrir nokkrum öldum. Frá mið- alda stauragirðingu sinni horfir hann á útlendinga, flugvélar, sjúkrahús og stjórnendur lands síns gegnum móðu margra alda. Skömmu eftír að ég kom til Mið-Austurlanda, átti ég að mæta á blaðamannafundi í að- albækistöðvum Arababanda- lagsins í Kaíró. Eg hafði týnt heimilisfanginu, og hringdi því til kunningja míns, sýrlenzks stúdents. Sabri rataði ekki, en taldi víst, að allir borgarbúar vissu hvar Arababandalagið hefði aðsetur. Bauðst hann til að spyrjast fyrir og fylgja mér síðan. Trúlega var þetta rétt: allir Washingtonbúar mundu geta vísað ókunnum manni á þinghúsið. „Al jamia arabeiyahff sagði Sabri við bílstjórann, sem ók okkur. Bílstjórinn leit á okkur skilningslausum augum. Sabri endurtók hægt þessi orð, sem þýddu „Arababandalagið“. „Mish haraffc — skil ekki — svaraði bílstjórinn. Sabri reyndi að skýra það fyrir honum, en bílstjórinn hristi höfuðið. Sabri sagði honum þá að aka inn í miðbæinn. Þar fórum við úr og snerum okkur að manni, sem stóð upp við háan vegg og horfði á okkur sljóum forvitn- isaugum. Þetta var Múhammeð — Kaíróútgáfan: sveipaður langerma, ljósblárri skikkju, með rauða tyrkjahúfu úr geivi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.