Úrval - 01.02.1948, Side 104

Úrval - 01.02.1948, Side 104
102 tQrval uði. Ef hann sfendur ekki í skD- um, á hann á hættu að missa jörðina. Skuldaklafinn herðir þó enn meira að hálsi hins jarðnæðis- lausa bónda. Hann er leigður út eins og hestur eða uxi (en ódýr- ari), tii þess að hjálpa við bóm- ullaruppskeruna eða á ökrum einhvers fjarstadds gósseig- anda. Til þess að fá vinnu, verð- ur hann að leita til meðalgöngu- manns. Það er hægðarleikur fyrir meðalgöngumanninn að útiloka Múhammeð frá vinnu í eina eða tvær vikur, neyða hann til að taka af sér lán, og skammta honum síðan í framtíð- inni laun eftir geðþótta. Það er lærdómsríkt að ganga um arabiskt sveitaþorp. Þorps- búar búa í gluggalausum mold- arkofum, ýmist þaklausum eða með reyrþaki. Salerni eru engin. Flugurnar skríða úr sorpi og saur í rísskálarnar og á andlit barnanna. Gamlar konur húka hreyfingarlausar fyrir framan dimmar, daunillar dymar. Kof- arnir eru að heita má alveg hús- gagnalausir; strámottur koma í stað rúma. Stundum er loft í kofanum, fjölskyldan býr uppi en búpeningurinn er niðri. Oft búa nautgripirnir við meiri þæg- indi en fólkið. Á stórum búgarði, sem ég heimsótti, voru nautgrip- irnir hafðir í hreinu fjósi ná- lægt heimili gósseigandans, með rúmgóðum básum og góðri loft- ræstingu. Kýrnar voru kembdar og hreinar og höfðu sérstakt. herbergi til að hreyfa sig í. En fjölskyldur féllahanna bjuggu í moldarkofum á bakka daunills áveituskurðar, sem þakinn var sorpi og óþverra. Fögur orð ara- bafulltrúanna á þingi SÞ um „rétt allra þjóða til réttlætis, lýðræðis og sjálfsákvörðunar“ myndu hafa hljómað undarlega í þessum sóðalegu hreysum. Mataræði Múhammeðs er í samræmi við húsakostinn: te og flatbrauð til morgunverðar; brauð og saltaður laukur eða tómatar til miðdegisverðar; og súpa eða grænmetismauk til kvöldverðar ásamt svörtu tei og brauði. Einu sinni í mánuði tekst Múhammeð venjulega að ná í svolitla kjötklípu handa fjöl- skyldu sinni. Um fjörefnainni- hald er ekki spurt. Ekki er við því að búast, að heilsufar Múhammeðs sé gott af slíku viðurværi. Þeir Arabar sem lifa af fyrstu æfiárin — einn af hverjum fimm deyr á fyrsta ári í Transjórdaníu — eru flestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.