Úrval - 01.02.1948, Page 105

Úrval - 01.02.1948, Page 105
ARABINN 1 SJÓN OG RAUN 103 með ernliverja meltingarsjúk- dóma, augnsjúkdóma eða aðra sjúkdóma. Sýrlenzkur læknir — einhver raunamæddasti maður sem ég hef fsuir hitt — sagði mér að venjulegur fellah væri haldinn allt að þrjátíu sjúkdóm- um. Hann nefndi blóðleysi, krók- orm, berkla og giákómu sem dæmi um þá algengustu. Ekkert er gert við þessum sjúkdómum. í sveitaþorpunum eru engir læknar, því síður sjúkrahús. Sem dæmi um áhuga stjórnar- valdanna á heilbrigðismálum má nefna reynslu amerískra her- lækna, sem á stríðsárunum buðu egypsku stjórninni að reisa bólusetningarstöð gegn tauga- veiki. Boðinu var ekki sinnt. Bóluefni, sem Ameríkumenn gáfu til að koma í veg fyrir yfir- vofandi taugaveikisfaraldur, lenti á svarta markaðinum, þar sem efnafólk Kairóborgar keypti það fyrir offjár. En þó að Múhammeð sé kúg- aður og klafabundinn, er þó ann- ar til, sem lifir enn aumara lífi: konan hans. I augum hins þreytta fellah er aðalhlutverk konunnar að létta svolítið á hin- um þungu byrðum, sem hvíla á sliguðum herðum hans og að fullnægja kynferðislegum þörf- um hans. Lagleg sveita- stúlka með vinnufúsar hendur er lítið eitt verðhærri markaðs- vara en ungur asni, þótt hún sé hins vegar ekki jafnverðmæt og hestur. Múhammeð er vís að taka sér eina eða tvær konur til viðbótar, ef hann heldur að það sé heppileg fjárfesting. Hann getur alltaf losnað við rellna konu með því að segja við hana þrisvar sinnum: „Ég skil við þig.“ Þetta er handhæg aðferð, því að það gæti orðið erfitt fyrir Múhammeð að þurfa að leita til dómstólanna. Fjórir af hverjum fimm Múhammeðum eru ólæsir. En meðan Múhammeð er ekki annað en tvífætt vinnudýr, hef- ur hann næsta litla þörf fyrir lærdóm. Hinn fátæklegi orða- forði hans er nægilegur til að lýsa þeim meginþáttum, sem líf hans er slungið af: vinnu, sulti og tímgun. Ef sjóndeildarhring- ur Múhammeðs yrði víkkaður, „gæti það gert hann óhamingju- saman!“ Þessi orð lét egypzkur þingmaður falla í viðtali við mig í hinum skrautlega borðsal kon- unglega bifreiðaklúbbsins í Kairó. „Þessir menn eru lítið betri en dýr,“ sagði þingmaðurinn. „Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.