Úrval - 01.02.1948, Side 111

Úrval - 01.02.1948, Side 111
TILLOTSON-SAMSÆTÍÐ 109 iiurð á vængjadyrum. „Ég biðst afsökunar á honum. Hann er eins og hjólskautabraut." Hann brá hendinni á slökkvarann — og allt í einu var hinn geysistóri salur uppljómaður. „Þér hafið sjálfsagt heyrt um hann föður minn, vesalinginn," hélt Badgery lávarður áfram. „Dálítið geggj- aður, þér skiljið; einskonar vél- fræðisnillingur með lausa skrúfu. Hann var vanur að hafa leikfangsjámbraut 1 þessum sal. Honum þótti ákaflega gaman að skríða á gólfinu og elta lestina. Málverkunum var hlaðið nr'iri í kjallara. Þau voru ekki féleg útlits, þegar ég fann þau: Það voru farnir að spretta sveppir á myndum Botticellis. Ég er upp með mér af þessu málverki Poussins; hann málaði það fyr- ir Scarron." „Frábært!" sagði Spode og sveiflaði hendinni, eins og hann væri að móta mynd úr eintómu loftinu. „Hve form trjánna og fólksins er dásamlegt! Hvílíkt listamannshandbragð á ..." En Badgery hafði haldið á- fram og stóð nú fyrir framan trélíkneski af Maríu mey frá fimmtándu öld. „Rheimsstíll," sagði hann. Þeir voru fljótir að „skoða" safnið. Badgery leyfði aldrei gesti sínum að staðnæmast nema í f jörutíu sekúndur fyrir framan hvert listaverk. Spode hefði vilj- að dvelja lengur og athuga þessi undurfögru listaverk í ró og næði. En hann mátti það ekki. Þegar þeir höfðu lokið við listaverkin í salnum, fóru þeir inn í lítið herbergi, sem innan- gengt var í. Spode varð frá sér numinn yfir því, sem þar bar fjrnir augu. „Þetta er eins og það væri tekið úr verkum Balzacs," hróp- aði hann. „Un de ces salons do- rés ou se déploie un luxe inso- lent. Þér skiljið." „Nítjándu aldar herbergið mitt,“ sagði Badgery tii skýr- ingar. „Ég skjalla sjálfan mig með því, að það sé það bezta á sínu sviði, að undanskildum her- bergjunum í Windsorhöll." Spode læddist á tánum um herbergið og starði forviða á alla þessa gripi úr gieri, bronzi og postulíni, útsaum og máluðu silki, perlum og vaxi — þessi furðulegu afsprengi úrkynjaðr- ar listar. Veggirnir voru þakt- ir málverkum eftir ýmsa mál- ara. En myndin, sem vakti einkum athygli Spodes, var miðlungsstórt málverk af inn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.