Úrval - 01.02.1948, Side 116

Úrval - 01.02.1948, Side 116
114 TJRVAIL ættum að gera eitthvað fyrir hann? Hann á ekki nema tíu pund — svo tekur fátækrahælið við. Og ef þér hefðuð séð veggja- lýsnar í kjallaranum!“ „Nóg er komið — alveg nóg. Ég skal gera allt, sem þér sting- ið upp á.“ „Mér datt í hug að við gætum efnt til samskota meðal listunn- enda.“ „Þeir eru ekki til,“ sagði Bad- gery. „Nei, en það er til nóg af fólki, sem skrifar sig á af hégóma- skap.“ „Ekki nema það fái eitthvað fyrir peningana.11 „Það er alveg satt. Ég hugsaði ekki út í það.“ Spode þagði andartak. „Við gætum stofnað til samsætis hon- um til heiðurs. Hið mikla Tillot- son samsæti. Aldursforseti brezkrar listar. Tengiliður við fortíðina. Getið þér ekki séð það fyrir yður í dagblöðunum? Ég skal gera mat úr því í World’s Review —. Það ætti að geta lokkað uppskafningana til að koma.“ „Og við skulum bjóða lista- mönnum og gagnrýnendum — öllum þeim. sem sífellt eru að fara í hár saman. Það verður gaman að heyra þá rífast.“ Bad- gery hló. Svo varð hann aftur þungur á brúnina. „En þetta verða samt sem áður lélegar sárabætur fyrir freskómynd- imar mínar. Þér borðið að sjálf- sögðu miðdegisverð með mér.“ „Það er ekki auðvelt að neita góðu boði. Ég þakka.“ m. Það var ákveðið, að Tillotson samsætið skyldi haldið þrem vik- um seinna. Spode, sem átti að sjá um allan undirbúning, reynd- ist með afbrigðum góður skipu- leggjandi. Hann leigði stóra veizlusalinn í Café Bomba og fékk gestgjafann, með góðu og illu, til þess að lofa að framreiða mat handa fimmtíu manns fyrir tólf shillinga á mann, vín inni- falið. Hann sendi boðsbréf og safnaði samskotafé. Hann skrif- aði grein um Tillotson í World’s Review — eina af þessum töfr- andi og fyndnu greinum, þar sem blandað er saman þeirri stimamýkt og lítilsvirðingu, sem venja er að viðhafa um snill- inga frá 1840. Hann gleymdi heldur ekki Tillotson sjálfum. Hann fór daglega til Holloway, til þess að hlusta á endalausar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.