Úrval - 01.02.1948, Page 120

Úrval - 01.02.1948, Page 120
118 ■Orval húsi. Eins og ég sagði honum, er þetta einhver merkasti at- burður brezkrar frelsissögu — eftirtektarverð burtköllun harð- stjóra, að undirlagi forsjónar- innar.“ Tillotson hló aftur — eins og brostin bjalla í auðu húsi; vofu- hönd tekur í bjöllustrenginn í dagstofunni og svipir þjóna birt- ast við ámátíega hringinguna. „Ég man, að hann hló trölls- lega eins og hans var vandi. En það var mikið áfall, þegar þeir höfnuðu myndinni, hræðilegt áfall! Það var aðalorsökin til þess, að hann framdi sjálfs- morð.“ Tillotson þagnaði. Það var löng þögn. Spode varð einkenni- lega hrærður, hann vissi ekki hvers vegna, í návist þessa manns, sem var svo lasburða og gamaldags, í raun og veru hálf- dauður, en þó svo andlega hress, svo vonglaður og þolinmóður. Hann blygðaðist sín. Hvaða gagn var að æsku hans og greind? Hann sá sig allt í einu sjálfan sem dreng með hringlu, til þess að hræða fugla — hann hringlaði hinni hávaðasömu greind sinni og veifaði þrotlaust með handleggjunum, til þess að flæma í burtu fuglana, sem allt- af voru að reyna að setjast að í huga hans. Og hvílíkir fuglar! Vængjabreiðir og fagrir — allar þessar háleitu hugsanir og til- finningar, sem einungis heim- sækja þann huga, sem er auð- mjúkur og friðsæll. Hann ein- beitti stöðugt öllum kröftum sín- um tii þess að hrekja þessa ynd- islegu gesti á brott. En þessi gamli maður, með broddgöltinn sinn, hinn heiðarlega efa og allt það — hugur hans var eins og fagur akur, þar sem fjöldi fag- urvængjaðra vera var sífellt að setjast og hefja sig til flugs í fullkomnu óttaleysLHannblygð- aðist sín. En var annars nokkur leið að breyta lífi sínu? Var það ekki f jarstæða, að vera að hætta á afturhvarf? Spode yppti öxl- um. „Ég skal ná í broddgölt handa yður, undireins,“ sagði hann. „Hann fæst ábyggilega hjá Whiteley." En áður en Spode fór þetta kvöld, gerði hann hræðilega uppgötvun. Tillotson átti ekki samkvæmisföt. Það var með öllu vonlaust að fá þau saumuð með svo stuttum fyrirvara, og auk þess voru það óþarfa útgjöld! „Við verðum að fá föt að láni, herra Tillotson. Ég hefði átt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.