Úrval - 01.02.1948, Page 121

Úrval - 01.02.1948, Page 121
TXLLOTSON- S AMSÆTIÐ 119' vera búinn að hugsa fyrir þessu.“ „Guð komi til.“ Tillotson gramdist dálítið þetta fyrir- hyggjuleysi. „Fá föt að láni?“ Spode hraðaði sér til Bad- gerys, til þess að leita ráða. Bad- gery brást höfðinglega við. „Biðjið Boreham að koma og tala við mig,“ sagði hann við þjóninn. Boreham var einn þessara ódauðlegu bryta, sem tóra, kyn- slóð eftir kynslóð, í húsum fyrir- fólksins. Hann var á níræðis- aldri, hokinn og skorpinn af elli. „Alhr gamlir menn eru um það bil jafn stórir,“ sagði Bad- gery lávarður. Það var hug- hreystandi kenning. „Ó, þarna er hann kominn. Eigið þér nokk- ur aukasamkvæmisföt, Bore- ham?“ „Ég á gömul föt, lávarður minn, sem ég hætti að ganga í -— látum okkur sjá — var það nítján hundruð og sjö eða átta ?“ „Það er prýðilegt. Ég væri yður þakklátur, Boreham, ef þér vilduð lána herra Spode þau í einn dag.“ Öldungurinn fór út, en kom að vörmu spori inn aftur með göm- ul, dökk samkvæmisföt á hand- leggnum. Hann lyfti fötunum upp til athugunar. Þau voru ekki falleg útlits í dagsbirtunni. „Þér getið ekki gert yður í hugarlund,“ sagði Boreham af- sakandi við Spode — „þér getið ekki gert yður í hugarlund, hve' föt atast fljótt út af feiti og sósu og þess háttar. Það er sama, hve varkár maður er.“ „Ég get ímyndað mér það,“ sagði Spode, og það var samúð í rödd hans. „Hve varkár, sem maður er, herra minn.“ „En það ber ekkert á þessu við' Ijós.“ „Alveg rétt,“ sagði Badgery lávarður. „Þakka yður fyrir, Boreham. Þér skuluð fá þau aft- ur á fimmtudag." „Eins og yður þóknast, lá- varður minn.“ Og gamli maðurinn hneigði sig og fór. Daginn, sem hinn mikli atburður átti að ske, arkaði Spode til Holloway og bar bögg- ul undir hendinni, en í honum voru samkvæmisföt Borehams, ásamt skyrtum og flibbum. Til allrar hamingju gat Tillotson ekki séð, hvemig fötin voru út- lits, og olli þvi dimman og sjón- depurðin. Hann var allur í upp- námi. Enda þótt klukkan væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.