Úrval - 01.02.1948, Side 123

Úrval - 01.02.1948, Side 123
TILLOTSON-SAMSÆTIÐ 121 vininum, eins og skáldið segir réttile.ga.“ „Bíðið andartak," sagði Spo- de. „Ég ætla að laga á yður vest- ið.“ Hann lagfærði vestið í snatri. Tillotson gramdist, að honum skyldi hafa orðið á þessi klaufa- skapur. „Þakk’ yður fyrir,“ sagði hann í mótmælatón, og reyndi að bola sér frá gesti sínum. „Ég get gert þetta sjálfur. Bannsett athugaleysi. Mér þykir vænt um, hve fötin fara vel.“ „Og ef til vill gæti slifsið . . .“ Spode gerði sig líklegan tíl að iaga slifsið. En gamli maðuiinn vildi enga aðstoð þiggja. „Nei, nei. Slifsið fer ágætlega. Ég get hnýtt slifsi, herra Spode. Ég bið yður um að láta það eiga sig.“ „Ég er hrifinn af orðunni yð- ar.“ Tillotson leit ánægður niður á skyrtubrjóstið. „Ó, þér hafið tekið eftir orðunni minni. Það er langt síðan ég hef borið hana. Ég fékk hana fyrir störf mín í rússnesk-tyrkneska stríðinu. Það er Skírlífisorðan, annar flokkur. Þeir veita engum nema konungbornum mönnum fyrsta flokk — konungbornum möim- um og sendiherrum. Og einungis æðstu höfðingjar fá annan flokk. Mín er annars flokks. Þeir veita engum nema konungbom- um mönnum fyrsta flokk ...“ „Auðvitað, auðvitað," sagði Spode. „Finnst yður ekki, að allt sé í lagi með mig?“ spurði Tillotson ofurlítið kvíðinn. „Þér eruð ágætur, herra Til- lotson — ágætur. Orðan er stór- kostleg." Gamli maðurinn varð aftur glaðlegur á svipinn. „Mér þykir vænt um,“ sagði hann, „að þessi lánsföt skuli fara mér svona vel. En mér er illa við að fá föt að láni. Því að sá, sem lánar, tap- ar oft bæði láninu og vininum, eins og skáldið segir réttilega." ,,Ó, þarna er ein af þessum andstyggilegu veggjalúsum,“ hrópaði Spode upp yfir sig. Tillotson beygði sig niður og rýndi á gólfið. „Ég sá hana,“ sagði hann og sté ofan á örlít- inn kolamola, sem molnaði und- an fæti hans. „Ég skal svei mér kaupa mér broddgölt.“ Nú var kominn tími til að halda af stað. Krakkahópur hafði safnazt kringum bifreið Badgerys Iávarðar. Ekillinn, sem taldi virðingu sinni misboð- ið, lézt ekki taka eftir bömun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.