Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 17
A ÁSTIN AÐ BlÐA HJÖNABANDS? 15 um lengur?“ spurði stúlkan mig. Mér var ljóst, að hún yrði að taka ákvörðun sína sjálf, og þessvegna svaraði ég ekki spum- ingu hennar beint. En ég reyndi að hjálpa henni til að finna svar- ið, sem þegar hafði mótazt djúpt í tilfinningum hennar. Hún vildi giftast. En nútíminn hefur fært fram mörg rök gegn því að fólk giftist mjög ungt — bæði efna- hagsleg og sálfræðileg. Ríkastur var henni ef til vill í huga óttinn við að hafna reynslu, sem hún fengi kannski aldrei framar tækifæri til að kynnast. Þið eruð ástfangin, og á með- an finnst ykkur að þið munuð aldrei geta orðið ástfangin aft- ur. En þar skjátlast ykkur — trúið mér. Mennirnir hafa ótak- markaða hæfileika til að verða ástfangnir, ekki aðeins hver af öðrum, heldur einnig af hugðar- efnum, jafnvel hlutum. Þessi vitneskja er upphaf vizkunn- ar. Þannig varð það um þessa stúlku. Meðan við ræddum sam- an, fór hún smátt og smátt að sjá sjálfa sig í nýju ljósi. Ör- væntingartilfinningin þokaði um set. Aldurinn og efnahagsvanda- málin, sem í fyrstu höfðu virzt óyfirstíganlegur farartálmi, smækkuðu. Og hin djúprætta þrá hennar eftir öryggi og hjónabandi sagði til sín. Að lok- um bar hún sigur af hólmi. Þrátt fyrir efnahagsörðugleika, sem virzt höfðu óyfirstíganlegir, giftust þau, og að því er ég bezt veit, hefur hvorugt þeirra nokk- urn tíma séð eftir því. Hjónabandið er auðvitað ströng prófraun — og mörgum stendur stuggur af prófraunum. Þeir mæta þeim hikandi, vilja prófa sig áfram til að sannfæra sjálfa sig fyrirfram um getu sína. Þannig var það um aðra stúlku, sem leitaði ráða hjá mér. Við skulum kalla hana Maríu. Rök hennar gegn því að gift- ast voru þau, að hún vildi fyrst fullvissa sig um að hún væri ekki að gera skyssu. Hún vildi fyrst gera tilraun við aðstæður sem henni fannst að ekki væru bindandi. En hver tilraun hennar á fæt- ur annarri mistókst, af ástæðu sem er auðskilin. Ástinni þarf að fylgja öryggiskennd til þess að hún gæti notið sín til fulls, og þá öryggiskennd er aðeins að finna innan hjónabandsins. Til- raunir Maríu færðu henni að- eins öryggisleysi. Hún kvaldist af ótta við að maðurinn yfir- gæfi hana, eða að hún brigðist honum. Hún glataði sjálfstrausti sínu í árangurslausum tilraun- um. Saga Klöru er annað dæmi um stúlku, sem beið ósigur af því að hún taldi sig í hópi þeirra nútímaæskumanna, sem eru ,,ó- hræddir og vita hvað þeir vilja“. Hún hafði heyrt nógu mikið um þá kenningu, að „kynhvötin sé í eðli sínu ekki frábrugðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.