Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 42

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 42
40 TÍRVAL, keisaraveldisins og jafnframt notaði keisaraveldið í þjónustu eigin verzlunarhagsmuna. Það er athyglisvert tímanna tákn, að sá andstæðingur sem Lieb- knecht mætir, andstæðingur- inn sem lagði hann að velli, var Alfred Hugenberg, sami maðurinn sem tuttugu árum seinna átti hvað drýgstan þátt í að fá völdin í Þýzkalandi í hendur Adolf Hitler. Og það verður að teljast kaldhæðni ör- laganna, að þau sönnunargögn sem Liebknecht lagði fram í ríkisþinginu 18. apríl 1913 hafði hann fengið hjá August Thys- sen, eina vopnaframleiðandan- um sem enn gat keppt við Krupp, og sem á þennan hátt vonaðist til að geta náð sér niðri á hin- um volduga keppinaut sínum. Þannig varð friðarsinninn Lieb- knecht óafvitandi peð á skák- borði þeirra vopnaframleiðenda sem hann hafði ætlað sér að knésetja. Og Thyssen félagið, það var sama félagið sem — undir öðru nafni en í eigu sömu f jölskyldu — lagði nazismanum til fé í valdabaráttu hans. Þá voru Hohenzollarnir búnir að missa völdin, en vopnaframleið- endurnir héldu hinni pólitísku stefnu sinni óbreyttri og báru hana fram til sigurs. CO CV3 Freisting;. Illa farinn pakki kom í pósthúsið, og þegar póstpokinn var tæmaur fór pakkinn úr umbúðunum og innihaldið valt á gólfið. Kom þá í ljós, að I honum höfðu verið mörg eintök af biblíunni, bundin í skinn og gyllt í sniðum. „En það kæruleysi að senda svona falleg eintök af biblíunni í svona lélegum umbúðum," sagði einn póstmaðurinn. „Hver sem eitthvað væri trúaður gæti freistast til að stela þeim.“ — Verden Idag. ★ Flækingseðlið. Aldraður maður hafði búið í sama leiguherberginu í 30 ár. Dag nokkurn kom hann til húseigandans. „Mér þykir fyrir þvi,“ sagði hann. „En ég verð að segja upp herberginu. Ég ætla að- flytja í húsið hérna hinumegin við götuna." „Þér eruð búinn að búa hér í 30 ár og ætlið svo að flytja yfir götuna. Hvað kemur til?“ „Ég veit það eiginlega ekki sjálfur," sagði maðurinn. „Það er víst flækingseðlið í mér.“ — Montreal Star. ★ Hún: „Konan hefur leyfi til að gera allt sem maourinn gerir." Hann: „Já — en það hefur maðurinn ekki.“ Hjemmet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.