Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 52
50 tmVAL fyrir yður sem listamann að þér hafið lifað í útlegð síðan 1945. Casals: Það tvennt er alveg óskylt. En leyfið mér fyrst að leiðrétta yður. Ég yfirgaf land mitt endanlega 1938. Sem lista- maður hætti ég að láta til mín heyra 1945. Um hina rökfræði- legu mótsögn vil ég segja þetta: tónlist mín skiptir ekki mestu máli nú á þessum sorglegu tím- um. Hún verður að þoka fyrir vandamálum hinnar ólánsömu þjóðar minnar. Hambleton: Og þetta tvennt er ekki í neinu sambandi hvort við annað? Casals: Nei, alls engu. I tón- listinni eru mér gefnir hæfileik- ar, það er allt og sumt; ég get lagt þá til hliðar. En sem maður verð ég að breyta á þann eina hátt sem ég get. Það er tak- markað sem ég get gert fyrir land mitt: ég á ekki annað að bjóða en tónlist mína, og þegar til minna kasta kom var hið eina sem ég gat gert að leggja hana til hliðar í mótmælaskyni. Hambleton: En þér leikið opinberlega í Prades. Casals: Ég á heima þar. Ég leik fyrir þá sem koma til mín, en ég leik hvergi annars stað- ar. Eg hef margoft komið til Englands, og ég á marga góða vini þar. Það hryggir mig að ég skuli ekki geta haldið áfram að heimsækja þá. Mér er svo rík í minni virðing þeirra fyrir frelsi einstaklingsins og virðu- leik mannsins. Eg veit að þessi arfleifð er víðkunn, en mér finnst að á vorum tímum verði aldrei lögð á hana nógsamlega rík áherzla. Ég minnist á Eng- lancl af því að það var eftir síðustu komu mína þangað að ég tók ákvörðun um að fórna tónlistinni. Það er ekki ýkja- iangt síðan englendingar stóðu einir í baráttunni við einræðis- stefnu Þýzkalands. Þeir voru ekki aðeins að verja menningu sína og lífsskoðun, heldur einn- ig sjálfan tilverurétt menning- arinnar í gamla heiminum. Eg dró mig í hlé og hvarf hingað til þessa litla þorps í frönsku Katalóníu til að mótmæla ein- ræðisstefnunni sem hefur lagt hramm sinn á land mitt. Hambleton: Og ekkert hefur síðan skeð sem gæti fengið yð- ur til að rjúfa þögnina? Casals: Fjarri því. Alltaf síð- an, og jafnvel nú, er reynt að þegja sannleikann í hel og koma í veg fyrir að fólk sjái hlutina í réttu ljósi. En staðreyndirnar breytast ekki. Einræði heldur áfram að vera einræði. Einkum ber á því í Bandaríkjunum, að menn komi með alrangar full- yrðingar um ástandið á Spáni. Hambleton: Einstaka menn kannski, en áreiðanlega ekki margir. Casals: Ef til vill ekki, en áhrif þeirra eru mikil. Þeir segja. að spánverjar séu af- skiptalausir um hið spillta stjórnarfari landsins; að þeir séu of stoltir til að þiggja er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.